03.12.2012
Selfoss fékk Val í 16-liða úrslitum í Símabikarnum úr varð gífurlega spennandi og skemmtilegur handboltaleikur. Valur tók frumkvæði í leiknum 1-2 eftir 5 mínútur.
03.12.2012
3. flokkur mætti FH um helgina í Kaplakrika. FH er í efsta sæti og því ljóst að um erfiðan leik væri að ræða. Fór svo að lokum að heimamenn unnu 31-24 sigur eftir að Selfyssingar hafi leikið vel lengst af í leiknum.Jafræði var með liðunum upp í 7-6 en þá gerðu FH-ingar 5 mörk gegn engu hjá Selfossi og staðan orðin 13-6.
03.12.2012
Í kvöld (mánud. 3. des) tekur lið Selfoss á móti Val í 16-liða úrslitum í Símabikars karla í íþróttahúsi Vallaskóla. Von er á frábærri skemmtun og verður gaman að sjá strákana reyna sig gegn N1-deildar liði Vals.
02.12.2012
Strákarnir í öðrum flokki sóttu Gróttumenn heim í gær og uppskáru þar eitt sig í hörkuleik. Endaði leikurinn 24-24 eftir að Selfoss leiddi í leikhléi 13-9.
01.12.2012
Selfoss 2 í 3. flokki karla mætti FH á heimavelli. Voru það FH-ingar sem unnu 29-32 eftir að hafa verið yfir allan leikinn.FH-ingar náðu 4-1 forskoti strax á upphafsmínútunum.
01.12.2012
Eldra ár 4. flokks karla (97) mætti FH á útivelli í dag. Strákarnir voru aldrei líkir sjálfum sér í leiknum og töpuðu 26-24 fyrir Hafnfirðingum.Á upphafsmínútunum var mikið um mistök á báða bóga og var þá góður möguleiki fyrir annað liðið að ná góðu forskoti.
30.11.2012
Í kvöld kíkti Selfoss í heimsókn í Árbæinn og lék við heimamenn í Fylki. Fyrri viðureign liðanna endaði með öruggum sigri Selfoss 29-14.
30.11.2012
U-17 àra landslið karla lék um seinustu helgi æfingaleiki gegn A-landsliði kvenna sem er í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í Serbíu.
30.11.2012
Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Selfoss, náði samkomulagi við norska knattspyrnufélagið Viking frá Stafangri í vikunni. Hann mun því halda til Noregs í næstu viku og skrifa undir þriggja ára samning við félagið.
29.11.2012
Það var látið rosalega vel af störfum þínum hjá KSÍ og þú náðir besta árangri með u-17 ára landslið sem náðst hefur.