01.03.2018
Grímur okkar Ívarsson, sem er búsettur í Danmörku um þessar mundir, kom við á Íslandi í janúar til að taka þátt í Reykjavík Judo Open sem er hluti af Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG).Hann notaði tækifærið og tók próf fyrir svarta beltið eða 1.
28.02.2018
Fjöldi iðkenda í U13 og U15 hefur að undanförnu þreytt beltapróf í júdó. Það náðu allir prófi og stóðu sig vel. Nú stendur yfir undirbúningur fyrir vormót og Íslandsmót þar sem iðkendur júdódeildar Selfoss stefna á að standa sig vel.---Á mynd með frétt eru f.h. Jóel, Alexander, Brynjar, Vésteinn, Christopher, Óskar, Sara, Kristján, Styrmir og Grétar.Á mynd fyrir neðan eru f.h.
21.02.2018
Sextán keppendur frá Júdódeild Selfoss kepptu á afmælismóti Júdósambands Íslands fyrir keppendur yngri en 21 árs. Um 90 keppendur frá níu félögum kepptu á mótinu og keppendur frá Selfossi flest verðlaun eða sjö gull, tvö silfur og fimm brons.Mörg glæsileg köst og fastatök sáust á mótinu.
13.02.2018
Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir
Júdódeild Umf.
11.02.2018
Um helgina fór fram í Danmörku Danish Open 2018 og kepptu sjö júdómenn fyrir Íslands hönd. Liðið skipuðu fimm keppendur frá júdódeild Umf.
02.01.2018
Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga til árangurs.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa á sambandssvæði HSK og eru yfir 18 ára aldri. Mikil áhersla er lögð á það af vegum Sveitarfélagsins Árborgar að allir þjálfarar í sveitarfélaginu mæti á ráðstefnuna. En rétt er að geta þess að ráðstefnan er öllum opin þó sérstök áhersla sé lögð að sunnlenska þjálfara.Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr.
18.12.2017
Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss var haldin í félagsheimilinu Tíbrá föstudaginn síðastiliðinn.
13.12.2017
Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta netkosningu við kjörið þetta árið.
05.12.2017
Það var við ramman reip að draga þegar Egill Blöndal keppti á Tokyo Grand Slam á sunnudaginn.
Hann mætti Jose Luis Arroyo Osorno frá Perú í hörkuglímu.
27.11.2017
Selfyssingurinn Egill Blöndal, tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó árið 2017, er á leið á sterkasta mót í heiminum í bardagaíþróttum Tokyo Grand Slam 2017.Mótið fer fram í Tokyo um næstu helgi og mun Egill keppa á sunnudeginum 3.