12.04.2014
Íslenska landsliðið í knattspyrnu vann átta marka stórsigur á Möltu í undankeppn HM sl. fimmtudag. Sem fyrr var Dagný Brynjarsdóttir í byrjunarliði Íslands og skoraði sitt markið í hvorum hálfleik.
11.04.2014
Hrafnhildur Hanna er í lokahóp U-20 ára landsliðs kvenna í handbolta. Liðið mun leika hér á Íslandi í undanriðli ásamt Úkraínu, Rúmeníu og Slóveníu.
11.04.2014
Enn einn sigur hjá mfl. karla í handbolta. Núna var það lið Fjölnis sem varð að játa sig sigrað en lokatölur leiksins urðu 29-23. Leikmenn Selfoss hafa oft spilað betur en þeir áttu í smá basli með að hrista Fjölni af sér í fyrri hálfleik en í hléi var staðan 12-9. Gunnar þjálfari fór greinilega vel yfir málin í hléi og kom liðið mun ákveðnara til leiks eftir hlé. Munurinn var samt aldrei mikill en sigur aldrei í hættu og lokatölur 29-23 eins og áður sagði.
11.04.2014
Aðalfundur Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá í gær. Alls voru mættir 47 af 51 fulltrúa sem áttu rétt til setu á fundinum.Í upphafi fundar skrifuðu fulltrúar Umf.
11.04.2014
Íslandsmót fullorðinna í júdó verður haldið á morgun, laugardaginn 12. apríl, í Laugardalshöllinni og hefst kl.10.Fimm Selfyssingar keppa á mótinu en það eru Egill Blöndal, Grímur Ívarsson, Trostan Gunnarsson, Þór Davíðsson og Þórdís Mjöll Böðvarsdóttir.
10.04.2014
Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum fer fram í Ásgarði í Garðabæ á laugardag. Mótið er þrískipt en keppt er blönduðum flokki, kvennaflokki og drengjaflokki.
09.04.2014
Um seinustu helgi fór Landsbankamótið í 7. flokki stráka og stelpna fram á Selfossi þar sem tæplega 900 keppendur mættu til leiks. Handknattleiksdeildin hélt mótið og gerði það með glæsibrag.Mikil ánægja var meðal keppenda, þjálfara og foreldra sem tóku þátt.
08.04.2014
Félagar í Umf. Selfoss tóku þátt í góðum og gagnlegum umræðum um landsmótshald UMFÍ á stefnumótunarfundi í Selinu þann 23. mars sl.
08.04.2014
Minnt er á að aðalfundur Ungmennafélags Selfoss fer fram í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl og hefst klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
07.04.2014
UMFÍ hefur auglýst eftir umsóknum úr Umhverfissjóði UMFÍ – Minningarsjóði Pálma Gíslasonar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja umhverfisverkefni félaga eða einstaklinga innan ungmennafélagshreyfingarinnar.Stofnendur sjóðsins eru fjölskylda Pálma Gíslasonar, fyrrverandi formanns UMFÍ, ásamt ungmennafélagshreyfingunni og öðrum velunnurum.