Umræðupartý ungs fólks og stjórnenda

UMFÍ stendur nú í þriðja sinn fyrir umræðupartýi ungs fólks og stjórnenda innan ungmennafélagshreyfingarinnar. Umræðupartýið fer fram í Egilshöll í Grafarvogi föstudaginn 2.

Ætlar sér á fjórða stórmótið með Austurríki

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss og landsliðsþjálfari Austurríkis fór með lið sitt á EM í Króatíu, en þetta er þriðja stórmót Austurríkis undir stjórn Patreks.

Bergþóra Kristín ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar

Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss.Bergþóra Kristín er öllum hnútum kunnug í fimleikaheiminum.

Lífshlaupið 2018

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í ellefta sinn miðvikudaginn 31. janúar næstkomandi.Vinnustaðakeppnin stendur frá 31.

Halla Helgadóttir í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við Höllu Helgadóttur, sem kemur til félagsins frá Hetti á Egilsstöðum. Halla, sem er sextán ára miðjumaður, var valinn efnilegasti leikmaður Hattar á síðasta keppnistímabili.

Skráning hafin á Nettómótið

Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum sunnudaginn 18. febrúar 2018. Mótið verður haldið í Iðu, íþróttahúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.Keppt verður eftir 5.

Mikilvæg stig gegn Gróttu

Selfyssingur unnu gríðarlega mikilvægan heimaleik gegn Gróttu nú í kvöld og náðu að fjarlæga sig frá botnsætunum. Fyrir leikinn var Selfoss í 5 stig og Grótta 4 stig, eftir leikinn er Selfoss nú komið með þriggja stiga forskot á Gróttu, með 7 stig í 6.sæti.Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti í kvöld og leiddu fyrri hálfleikinn allt til að Grótta náði að jafna í lok fyrri hálfleiks.

Skellur gegn toppliðinu

Selfyssingar hófu leik í Olísdeild kvenna í gær eftir jólafrí. Stelpurnar mættu toppliði Vals að Hlíðarenda og töpuðu þar stórt, 30-14.

Deportivo wanka sigruðu mjúkboltamótið

Um síðastliðina helgi fór fram Mjúkboltamót og bjórkvöld á vegum handknattleiksdeildar. Mótið var haldið í íþróttahúsinu Vallaskóla og lukkaðist vel, en alls voru skráð 24 lið og yfir 120 þáttakendur.

Olísdeild kvenna fer aftur af stað

Nú er Olísdeild kvenna farin af stað aftur eftir mánaðarfrí. Stelpurnar hefja leik á morgun og mæta þá Valskonum á Hlíðarenda kl 14.Selfoss er nú í 6.sæti af 8 liðum, með 5 stig eftir 12 umferðir.