23.12.2017
Knattspyrnudeild Selfoss hefur fengið markvörðinn Stefán Loga Magnússon í sínar raðir, en hann skrifaði undir tveggja ára samning í félagsheimilinu Tíbrá á Selfossi í kvöld.„Mér líst ótrúlega vel á Selfoss og ég er spenntur og glaður að fá að taka þátt í þeirri uppbyggingu sem á sér stað hérna.
21.12.2017
Hið árlega áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið í Iðu, íþróttahúsi FSu, miðvikudaginn 27. desember og hefst kl.
21.12.2017
Dregið var í árlegu jólahappadrætti knattspyrnudeildar miðvikudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg.Í ár voru gefnir út 2.000 miðar og seldust þeir allir á mettíma.Happadrættið er stór hluti af fjáröflun ungra iðkenda fyrir knattspyrnumót komandi sumars.Vinningsnúmerin í ár:.
20.12.2017
Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur verið valin í 24 manna æfingahóp U-20 ára landslið kvenna. Æfingarnar fara fram 27.-30.desember n.k.
20.12.2017
Líkt og undanfarin ár mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.
18.12.2017
Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss var haldin í félagsheimilinu Tíbrá föstudaginn síðastiliðinn.
18.12.2017
Handboltaveislan hélt svo áfram þegar strákarnir mættu Fram. Selfoss byrjaði leikinn af miklum krafti og náðu strax góðu forskoti, staðan í hálfleik var 19:11.
17.12.2017
Sankölluð handboltaveisla var í Vallaskóla í kvöld þegar bæði lið léku leiki í Olísdeildinni. Fyrst riðu stelpurnar á vaðið og mættu Haukum.
16.12.2017
Það verður nóg um að vera í handboltanum á morgun en tveir heimaleikir eru á dagskrá. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Haukum klukkan 18:00 og meistaraflokkur karla tekur á móti Fram klukkan 20:00.Þetta eru síðustu leikirnir fyrir langt jólafrí hjá báðum liðum og mikilvægt fyrir þau að fá góðan stuðning.