Þrír leikmenn Selfoss í æfingahópi

Þrír leikmenn Selfoss taka um helgina þátt í æfingum A landsliðs kvenna en æfingarnar eru hluti af undirbúningi vegna vináttuleiks við Pólland.

Skemmtilegt Krónu-mót á Selfossi

Krónu-mótið fyrir strákana á yngra ári í 5. flokki var haldið á Selfossi um helgina. Selfoss sendi þrjú lið til leiks. Lið 1 vann alla sína leiki, lið 2 endaði í öðru sæti eftir grátlegt tap í úrslitaleik með einu marki og lið 3 voru strákar úr 6.

Íslandsmeistarar 11-14 ára

HSK/Selfoss varð um seinustu helgi Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum 11-14 ára innanhúss. Liðið var með 1.012,5 stig en næsta félag, FH, fékk 568 stig.Á Meistaramóti Íslands er keppt í átta flokkum þ.e.

Fréttabréf UMFÍ

Lífshlaupið hefst í dag

Lífshlaupið verður ræst í níunda sinn miðvikudaginn 3. febrúar nk. sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu og gera hreyfingu að föstum lið í lífi sínu, hvort sem er í frítímanum, í vinnunni, í skólanum eða við val á ferðamáta.Lífshlaupið skiptist í fjóra keppnisflokka: vinnustaðakeppni frá 3.

Líf og fjör í handbolta

Strákarnir á yngra ári í 6. flokki tóku þátt í Íslandsmótinu um seinustu helgi. Selfoss var með tvö lið og vann lið 2 sína deild en lið 1 lenti í öðru sæti í sinni deild eftir harða og spennandi keppni.Það var Jóhannes Ásgeir Eiríksson sem smellti myndum af mótinu og má finna þær á . .

Tugur verðlauna á afmælismóti JSÍ

Ellefu keppendur Selfoss tóku þátt á afmælismóti JSÍ í yngri aldursflokkum U13, U15, U18 og U21 árs sem fór fram hjá Júdófélagi Reykjavíkur laugardaginn 30.

Opinn fundur um knattspyrnu á Selfossi

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss heldur opinn fund um knattspyrnu á Selfossi miðvikudaginn 3. febrúar kl. 20:30 í Tíbrá, félagsheimili Umf.

Skipbrot Selfyssinga í seinni hálfleik

Selfoss sótti Fylki heim í kaflaskiptum leik í Olís deild kvenna á laugardag.Selfyssingar voru sterkari lengst af fyrri hálfleiks og leiddu með tveim mörkum 14-16 þegar liðin gengu til búningsherbergja.

Guðjónsdagurinn 2016

Guðjónsdeginum 2016 verður fagnað laugardaginn 6. febrúar með keppni á Guðjónsmótinu, sem er firma- og hópakeppni, í Iðu og Boltaballi knattspyrnudeildar á Hvítahúsinu um kvöldið.