22.09.2015
Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í eða MOVE WEEK dagana 21.–27. september. Ýmsir viðburðir og tilboð verða í gangi í sveitarfélaginu í tilefni af vikunni.Frítt í sundlaugar Árborgar 21.
21.09.2015
Kristinn Þór Kristinsson einn fremsti millivegalengdar hlaupari landsins hefur skipt yfir í Umf. Selfoss og gengið til liðs við Frjálsíþróttadeild félagsins.Kristinn er í dag fremsti 800 metra hlaupari landsins og hefur náð góðum árangri í þeirri vegalengd undanfarin ár.
21.09.2015
Glæsilegt lokahóf Knattspyrnudeildar Selfoss fór fram í Hvítahúsinu sl. laugardag þar sem m.a. voru veitt verðlaun fyrir góða framistöðu leikmanna í sumar.
21.09.2015
Það var stórleikur í fyrstu umferð 1. deild karla þegar Selfoss sótti Stjörnuna heim í Garðabæ síðastliðinn föstudag en liðunum er spáð toppsætum deildarinnar.Strákarnir okkar hófu leikinn af krafti og komumst í 1-4 áður en heimamenn sneru taflinu við og skoruðu sjö mörk gegn einu marki Selfyssinga.
19.09.2015
Selfoss mætti KA/Þór í öðrum leik sínum í Olísdeild kvenna í dag. Jafnt var á tölum framan af en að loknum 15 mínútum var Selfoss komið með 8-5 forskot sem þær létu ekki af hendi allan leikinn.
17.09.2015
Spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna sem taka þátt í Íslandsmótunum í handknattleik um röð liðanna var kynnt í seinustu viku á kynningarfundi deildanna.
17.09.2015
Lokahóf Knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu laugardaginn 19. september.Þar fagna konur og karlar í meistaraflokki og 2.
17.09.2015
Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss er í íslenska landsliðshópnum sem sem mætir Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli í dag, 17.
16.09.2015
Næstu daga munu eldri iðkendur handknattleiksdeildar Selfoss selja Bláu fjöðrina sem er landssöfnun á vegum Bláa naglans.Leikmenn munu standa vaktir í Bónus, Krónunni, Nettó, Húsasmiðjunni, Byko og Vínbúðinni á Selfossi frá miðvikudegi til laugardags auk þess sem gengið verður í hvert einasta hús á Selfossi á sunnudagskvöld og fólki boðið að kaupa „Fjöður sem vegur þungt".
15.09.2015
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Elena Birgisdóttir og Sigrún Arna Brynjarsdóttir hafa allar framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2017.Mikill fengur í þessum öflugu handboltastelpum fyrir deildina og sérstaklega ánægjulegt að þær skuli heita félaginu tryggð sína.