Handboltamót 6. flokks fer fram á laugardag

Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta, sem frestað var fyrir hálfum mánuði, verður haldið á Selfossi laugardaginn 28.

Rúmlega tveir Selfyssingar í U-17

Selfyssingarnir Adam Sveinbjarnarson og Teitur Örn Einarsson hafa verið valdir í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga um páskana.Adam, sem er vinstri hornamaður, og Teitur, sem er hægri skytta, verða við æfingar í Mýrinni og Kaplakrika daglega frá 30.

Grótta tók bæði stigin

Selfoss tók á móti liði Gróttu á föstudaginn í spennandi og skemmtilegum leik. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi og staðan 13-13 í hálfleik.

Þrír Selfyssingar í U-19 karla

Þrír Selfyssingar eru í æfingarhóp u-19 ára landsliðs Einars Guðmundssonar og Sigursteins Arndal sem kemur saman til æfinga um páskana.Leikmennirnir sem um ræðir eru vinstri hornamaðurinn Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn Hergeir Grímsson og hægri hornamaðurinn Guðjón Ágústsson.Æfingarnar verða í Kaplakrika föstudaginn 3.

Barros með þrennu gegn Fram

Selfoss vann í dag 3-1 sigur gegn Fram þegar liðin mættust í. Það var Elton Barros sem skoraði öll mörk Selfyssinga.Barros kom Selfyssingum í 1-0 með frábæru marki en staðan í hálfleik var 1-1.

Sel­foss lagði Íslands­meist­ar­ana

Sel­foss gerði sér lítið fyr­ir og sigraði Íslands- og bikar­meist­ara Stjörn­unnar, 2:0, í í knatt­spyrnu á mánudag. Landsliðskon­an Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir skoraði bæði mörk Sel­fyss­inga sem eru með 3 stig eft­ir tvo leiki. Liðið tekur á móti ÍBV á JÁVERK-vellinum í kvöld og hefst leikurinn kl.

Hansína lætur af störfum

Hansína Kristjánsdóttir sem sinnt hefur starfi bókara Umf. Selfoss af mikilli kostgæfni sl. sjö ár lét af störfum um seinustu mánaðarmót.

Nettómótið fer fram um helgina

Nettómótið í hópfimleikum sem frestað var um seinustu helgi vegna veðurs fer fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, sunnudaginn 22.

Þrír leikmenn Selfoss í U19

Erna Guðjónsdóttir, Heiðdís Sigurjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir voru valdar á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 21.-22.

Aðalfundur Handknattleiksdeildar 2015

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 26. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirHandknattleiksdeild Umf.