Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.

Aðalfundir hjá júdó, sundi og taekwondo

Í seinustu viku fóru aðalfundir júdódeildar, sunddeildar og taekwondodeildar Umf. Selfoss fram í Tíbrá. Það er sammerkt með deildunum að þrátt fyrir viðamikið og öflugt starf hefur með ráðdeild og dugnaði tekist að reka deildirnar með miklum sóma.

Fyrsti bikarmeistaratitill Selfyssinga

Blandað lið Selfyssinga gerði sér lítið fyrir og sigraði Bikarmótið í hópfimleikum sem fram fór á Selfossi sunnudaginn 15. mars.

Fjórir leikmenn Selfoss í lokahóp U-19

Undanfarið hafa fjórar stelpur frá Selfossi verið við æfingar með U-19 ára landsliði kvenna. Það er skemmst frá því að segja að þær voru allar valdar í lokahóp liðsins og munu því taka þátt í undankeppi EM sem fram fer í Makedóníu 17.-19.

Aðalfundur Fimleikadeildar 2015

Aðalfundur Fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirFimleikadeild Umf.

Myndir frá Héraðsleikum HSK

Laugardaginn 7. mars sl. tóku yngstu iðkendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss þátt í Héraðsleikum HSK sem haldnir voru á Hvolsvelli.Keppendur 8 ára og yngri tóku þátt í þrautabraut.

Fjögur stig í hús um helgina

Það er þétt spilað í deildinni núna og áttu strákarnir í meistaraflokki karla tvo leiki um helgina. Fyrst tóku þeir á móti nágrönnum sínum og félögum í Mílunni á föstudaginn og unnu nokkuð örugglega 30-19 eftir að hafa leitt í hálfleik 13-10.

Errea vörur á 35% afslætti í Intersport

Vinum okkar í Intersport á Selfossi langar að koma því á framfæri að allar Selfoss-vörur frá Errea eru á 35% afslætti meðan birgðir endast.Í biði eru Selfossgallar, æfingasett, keppnistreyjur, stuttbuxur, stakar síðbuxur, gervigrasbuxur, sokkar, húfur, innanundirbuxur og peysur.Eins og komið hefur fram rennur samningur Umf.

Nettómótinu frestað til 22. mars

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Nettómótið í hópfimleikum sem fram átti að fara á Selfossi laugardaginn 14. mars.Mótið verður haldið sunnudaginn 22.

Handboltamóti 6. flokks frestað

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta fyrirhuguðu móti 6. flokks kvenna yngri sem fram átti að fara um helgina á Selfossi.Mótið færist í heild sinni til 27.-28.