22.10.2014
Knattspyrnudeild Selfoss leitar að aðalþjálfara í eldri og yngri flokka félagsins.Selfoss er metnaðarfullt félag sem leggur mikið upp úr þjálfun yngri flokka og uppbyggingu leikmanna ásamt því að uppbyggingu félagsins er höfð í hávegum.Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af þjálfun og er krafist viðeigandi menntunar.Viðkomandi þjálfari þarf að geta hafið störf sem fyrst.Áhugasömum er bent á að hafa samband við yfirþjálfara knattspyrnudeildarinnar Gunnar Borgþórsson á netfangið
21.10.2014
Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 7. nóvember.Reiddur verður fram dýrindis matur, auk skemmtiatriða á borð við happadrættið og hið geysivinsæla pakkauppboð.
21.10.2014
Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, og stuðningsmenn kvennaliðs Selfoss í Pepsi-deildinni fengu verðlaun á lokahófi KSÍ sem fram fór í höfuðstöðvum sambandsins í gær.
20.10.2014
Í kvöld verður haldin móttaka til handa landsliðsfólkinu okkar sem stóð sig svo vel á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk á laugardaginn 18.
20.10.2014
Það gengur vel hjá stelpunum í meistaraflokki kvenna en þær sigruðu KA/Þór um helgina. Eftir sigurinn eru þær í 6. sæti deildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki.KA/Þór byrjaði leikinn betur, var einu til tveimur mörkum yfir í upphafi leiks en lið Selfoss fór fljótlega í gang og jafnt var á flestum tölum seinni hluta fyrri hálfleiksins.
19.10.2014
Það var sannkallaður Selfoss slagur þegar Selfoss og nýstofnað lið Mílunnar mættust í vikunni í íþróttahúsi Vallaskóla. Það var vart við smá taugatitring hjá báðum liðum enda þekkjast allir þessir leikmenn vel, eiga það sameiginlegt að hafa klæðst vínrauðu og bæði lið komin til að sanna sig og ná í stig.
17.10.2014
Á dögunum voru Haustmót Júdósambands Íslands haldin í umsjá Júdódeildar Umf. Selfoss og Júdódeildar Ármanns.Haustmót seniora 2014 var haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi laugardaginn 4.
17.10.2014
Alls eru sex leikmenn Selfoss í æfingahópum u-19 ára og u-21 árs landsliðum karla sem æfa seinustu vikuna í október.Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið Elvar Örn Jónsson, Hergeir Grímsson og Guðjón Ágústsson í hópinn.
17.10.2014
Öll landslið Íslands sem keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll eru komin áfram í úrslit.Unglingaliðin keppa til úrslita í dag.
17.10.2014
Selfyssingurinn Aron Óli Lúðvíksson mun verja mark u-17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í fjögurra liða móti í Frakklandi. Liðið, sem leikur undir stjórn Kristjáns Arasonar og Konráðs Olavssonar, fer utan 29.