09.10.2014
Sunddeild Umf. Selfoss og Domusnova Fasteignasala ehf. hafa gengið frá samstarfssamning sem miðar að því að styrkja starfsemi og rekstur sunddeildarinnar.
08.10.2014
Næsta mánudag fer fram ráðstefna um stefnumótun í Afreksíþróttum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.Frítt er inn á þessa ráðstefnu, en gert er stutt hlé á dagskrá og geta þátttakendur keypt sér hádegisverð hjá Café easy sem er staðsett í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.Miðað við forskráningu á ráðstefnuna má búast við því að færri komist að en vilja og er því óskað eftir skráningum á netfangið eigi síðar en föstudaginn 10.
08.10.2014
Lokahóf Mótokrossdeildar Selfoss var haldið laugardagskvöldið 20. september, í aðstöðuhúsi deildarinnar við mótokrossbrautina, eftir vel heppnaðan endurotúr liðsfélaga deildarinnar fyrr um daginn inn á hálendi.
07.10.2014
Annar flokkur karla í handbolta byrjar tímabilið vel. Þeir hafa nú lokið þremur leikjum af fimm í forkeppninni og unnið þá alla. Eftir forkeppni ræðst í hvaða deild lið spila í vetur og að sjálfsögðu stefna okkar strákar á að spila í efstu deild.Strákarnir spiluðu tvo leiki í síðustu viku.
06.10.2014
Meistaraflokkur kvenna vann góðan sigur á Fylki um helgina. Selfoss byrjaði leikinn betur en jafnt var á flestum tölum seinni hluta fyrri hálfleiks.
06.10.2014
Selfoss tapaði á móti Gróttu í hörkuleik á Seltjarnarnesinu síðastliðin föstudag. Okkar strákar byrjaðu leikinn betur og leiddu leikinn í upphafi en staðan í hálfleik var 11-12 fyrir Selfoss.
03.10.2014
Getraunastarfið hjá Selfoss er farið af stað og hefst nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, laugardaginn 4. október. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá að Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.
02.10.2014
Vetrarstarf knattspyrnudeildar hefst á mánudaginn 6. október. Upplýsingar um æfingatíma má einnig finna á fésbókarsíðum flokkanna.Allar skráningar á knattspyrnuæfingar fara fram í gegnum.
02.10.2014
Haustmóts Seniora (árgangur 1999 og eldri) verður haldið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 4. október nk. Mótið hefst kl. 13:00 og áætluð mótslok eru um kl.
02.10.2014
Þjálfararáðstefna Árborgar var haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi um seinustu helgi og var þema ráðstefnunnar gleði, styrkur og afrek.