23.04.2012
Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stelpurnum mjög erfiður að þessu sinni. Munurinn jókst jafnt og þétt fyrstu 20 mín. leiksins og var staðan þá 4-12.
23.04.2012
Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stelpurnum mjög erfiður að þessu sinni. Munurinn jókst jafnt og þétt fyrstu 20 mín. leiksins og var staðan þá 4-12.
20.04.2012
Það var alveg ljóst frá upphafi að stelpurnar okkar ætluðu sér ekkert nema sigur því að þær náðu strax góðu taki á leiknum og slepptu ekki aftur það sem eftir var leiks.
19.04.2012
Heimasíðan heldur áfram að hita upp fyrir umspilsleikina gegn Aftureldingu. Í kvöld fer fram fyrsti leikurinn í einvíginu og verður leikurinn kl.
19.04.2012
Leikurinn byrjaði jafn og var staðan 10-10 eftir 15 mín. en þá fór nánast allt úrskeiðis hjá Selfoss. Stjarnan gekk á lagið og leiddi verðskuldað í hálfleik 16-21.
18.04.2012
Á morgun, fimmtudag, leikur meistaraflokkur karla fyrsta leikinn í umspilinu um sæti í efstu deild. Kl. 19:30 mæta Selfyssingar liði Aftureldingar í Mosfellsbæ og er von á hörku einvígi.
18.04.2012
1. hlaup 14. apríl 2012
Stelpur
Strákar
Fæddar 2009
Fæddir 2009
Birgir Logi Jónsson
10:41
Fæddar 2008
Fæddir 2008
Anna Bríet Jóhannsdóttir
05:58
Brynjar Már Björnsson
06:52
Díana Hrafnkelsdóttir
07:09
Guðbergur Davíð Ágústsson
06:51
Hugrún Birna Hjaltadóttir
07:45
Kristján Kári Ólafsson
07:38
Jón Tryggvi Sverrisson
07:53
Sindri Snær Gunnarsson
08:11
Sigurður Ingi Björnsson
10:10
Benóný Ágústsson
10:50
Grímur C.
18.04.2012
Eftir rólegan fyrri hálfleik þá settu stelpurnar okkar allt í botn og unnu síðari hálfleikinn 14-5. Vörn, markvarsla, hraðaupphlaup og sóknarleikur var allt vel útfært hjá stelpunum og því unnu þær verðskuldaðan sigur í þessum leik.
16.04.2012
Fyrr í vetur komust fjórir flokkar af fimm í undanúrslit Bikarsins. Tveir þeirra komust í höllina í úrslitaleik þ.e. 4. fl. karla og 2.
16.04.2012
Leikurinn var hnífjafn fyrstu 25 mín. leiksins og staðan þá 12-12. Þá tóku okkar stelpur kipp og leiddu í hléinu 13-16. Seinni hálfleikur byrjaði ekki vel og Stjarnan komst yfir aftur 20-16 og Selfoss skoraði ekki mark á fyrstu 12 mínútum síðari hálfleiks. Sóknin hrökk aftur í gang eftir að þær náðu að skora fyrsta markið í síðari hálfleik og í kjölfarið skellti vörnin í lás og fékk aðeins 3 mörk á sig það sem eftir var leiks.