13.03.2012
Þrátt fyrir að bekkurinn hafi verið þunnskipaður þá byrjaði Selfoss mun betur og voru komnar í 11-7 þegar 20 mín. voru búnar hálfleiknum.
13.03.2012
Selfoss byrjaði leikinn miklu ákveðnari og komust fljótt í 4-9 um miðjan fyrri hálfleikinn. Þá tóku Framarar við sér enda með frábært lið og breyttu stöðunni í 10-10 þegar 5 mín.
12.03.2012
90. héraðsþing Skarphéðins var haldið í Brautarholti á Skeiðum síðastliðinn laugardag. Góð mæting var á þingið sem tókst í alla staði mjög vel.
12.03.2012
90. héraðsþing Skarphéðins var haldið í Brautarholti á Skeiðum síðastliðinn laugardag. Góð mæting var á þingið sem tókst í alla staði mjög vel.
12.03.2012
Málþing um íþróttadómaraÍ E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal miðvikudaginn 21. mars 2012 kl. 17.00-20.00.ÍSÍ, KSÍ, HSÍ, KKÍ og BLÍ boða til málþings um íþróttadómara og þeirra mikilvægu störf í tengslum við íþróttirnar. Fulltrúar sérsambandanna munu fjalla um stöðu mála og framtíðarhorfur. Málþingið er öllum opið, endurgjaldslaust á meðan húsrúm leyfir. Allir sem áhuga hafa á þessum málum eru hvattir til að mæta, fræðast um stöðuna og leggja jafnvel orð í belg um málefnið.Hvernig geta íþróttagreinar unnið betur saman í dómaramálum?Hver er áhrifamáttur og ábyrgð þjálfara og fjölmiðla?Hvernig fjölgum við dómurum og höldum þeim í starfi?Yfir hvaða eiginleikum þarf íþróttadómari að búa yfir?Hvernig fjölgum við konum í dómarastétt?Þessum spurningum verður reynt að svara á málþinginu, m.a.
12.03.2012
Á héraðsþingi HSK sem haldið var um liðna helgi var Fjóla Signý Hannesdóttir, frjálsíþróttakona, útnefnd íþróttamaður HSK fyrir árið 2011.
08.03.2012
Selfyssingar leika á laugardaginn æfingaleik við Víking frá Færeyjum. Leikurinn verður spilaður á vetrar-heimavelli Selfyssinga, Kórnum Kópavogi, og hefst kl.
08.03.2012
Leikurinn byrjaði mjög rólega og eftir 20 mín. leik var staðan 7-7 og svo 8-9 þegar 5 mín. voru eftir af hálfleiknum. Þá brast stíflan og Selfoss liðið hrökk í sinn besta gír og breytti stöðunni í 11-14 í hálfleik.Í síðari hálfleik tók ekki nema 5 mín.
07.03.2012
Þessi úrslit þýða að Víkingur er orðinn deildarmeistari enda bara búnar að tapa 1 leik. Selfoss hins vegar hefur tapað 3 leikjum (2 fyrir Víking og 1 fyrir Fylki). Selfoss var eina liðið sem gat náð Víkingi en til þess þá hefðu okkar stelpur þurft að vinna leikinn minnst með 3 mörkum til þess að hafa betur í innbyrðisviðureignum liðanna.Leikurinn var skemmtilegur og jafn allan tímann og fyrri hálfleikur var svo jafn að aldrei var meira en 1 marks munur á liðunum.
06.03.2012
Í janúar síðastliðnum sóttu nokkrir krakkar frá fimleikadeild Selfoss landsliðsúrtöku vegna Evrópumótsins í hópfimleikum sem fram fer í Danmörku haustið 2012. Nú hefur 35 manna stúlknahópur og 15 manna drengjahópur verið valinn í áframhaldandi hóp sem kallaður er úrvalshópur FSÍ í unglingaflokki 13-17 ára. Þau sem voru valdir frá Selfossi koma hér í stafrófsröð: Arna Björg Gunnarsdóttir, Aron Bragason, Ástrós Hilmarsdóttir, Bryndís Arna Þórarinsdóttir, Eva Grímsdóttir, Eysteinn Máni Oddsson, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Margrét Lúðvigsdóttir, Nadía Björt Hafsteinsdóttir, Rikharð Atli Oddsson og Ægir Atlason. Krakkarnir munu nú æfa með hópnum og berjast um að halda áfram en næsti niðurskurður fer fram 1.