Aðalfundur sunddeildar 2021

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 1. mars  klukkan 18:15.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Sunddeild Umf.

Aðalfundur júdódeildar 2021

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 1. mars klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Júdódeild Umf.

Slakur seinni hálfleikur varð stelpunum að falli

Selfoss tók á móti ungmennaliði HK í Grill 66 deild kvenna í dag.Leikurinn var nokkuð jafn framan af og skiptust liðin á að hafa forystu.

Tap gegn Haukum í hörkuleik

Selfyssingar töpuðu gegn Haukum í hörkuleik á föstudagskvöldið með fimm mörkum, 25-20, að Ásvöllum.Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik og góð vörn í fyrirrúmi.

Fréttabréf ÍSÍ

Elfar Ísak í Selfoss

Elfar Ísak Halldórsson er genginn aftur í raðir Selfyssinga eftir að hafa spilað með Ægi í Þorlákshöfn síðustu tvö tímabil. Elfar er fæddur árið 2002.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 8. apríl

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 8. apríl, föstudaginn 9. apríl og laugardaginn 10. apríl. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:00 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða) Klukkan 15:45 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða) Klukkan 11:30 námskeið 4 (um 2-4 ára börn)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Sterkir árgangar í handbolta

Krakkarnir í 6. flokki gerðu það gott í fyrstu umferð Íslandsmótsins sem haldin var á dögunum og skipuðu sér í fremstu röð. Stelpuliðið á eldra ári, fæddar 2009 urðu í þriðja sæti og drengirnir úr sama árgangi í öðru sæti í efstu deild.

Katla Björg framlengir

Línumaðurinn Katla Björg Ómarsdóttir framlengdi samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss á dögunum. Katla, sem er aðeins 22 ára gömul, er einn af reynslumestu leikmönnum Selfossliðsins.

Sigurður Þór félagi ársins

Á aðalfundi Umf. Selfoss árið 2020, þar sem árið 2019 var gert upp og tókst loks að halda í fjarfundi miðvikudaginn 16. desember síðastliðinn, var tilkynnt að Sigurður Þór Ástráðsson hlyti Björns Blöndal bikarinn sem félagi ársins hjá Umf.