11.11.2020
Helgi S. Haraldsson, formaður frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss og varaformaður Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK), skrifar grein um áhrif COVID-19 á íþróttastarfið og íþróttahreyfinguna í nýjasta tölublað Dagskrárinnar.Á tímum sem þessum, þegar Covid-19, heldur öllu í heljargreipum, er nauðsynlegt að allir hugsi vel um sig og sína.
10.11.2020
Jako sport á Íslandi verður til 13. desember.Það verður boðið upp á frábær nettilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, kuldaúlpum, nýjum vetrar vindjakka, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.
03.11.2020
Leikmenn nóvemberbermánaðar eru Embla Dís Sigurðardóttir og Ríkharður Mar Ingþórsson.
Embla Dís æfir með 7. flokki og hefur verið bæta sig mikið á æfingum.
03.11.2020
Dean Martin skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.
Dean stýrði Selfyssingum upp í Lengjudeildina í sumar en liðið hafnaði í öðru sæti deildarinnar.
,,Ég er mjög ánægður með það að hafa skrifað undir nýjan samning við Selfoss og ég hlakka til að taka næsta skref með liðinu.
02.11.2020
Karlalið Selfoss hefur tryggt sér sæti í Lengjudeildinni næsta sumar eftir að liðið hafnaði í öðru sæti 2. deildar í sumar. Tímabilið hefur verið langt og strangt en það er rúmlega ár síðan að undirbúningurinn fyrir sumarið 2020 hófst.
Leikmenn hlaða nú batteríin undirbúningur fyrir Lengjudeildina hefst mjög fljótlega.
02.11.2020
Danijel Majkić hefur framlengt samning sinn við Selfoss um ár og mun því spila með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar. Þetta er mikið fagnaðarefni enda sýndi Danijel gæðin sem hann býr yfir á vellinum í sumar.