Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson á laugardaginn

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið á laugardaginn kemur þann 5. maí í íþróttahúsi Vallaskóla. Mótinu er tvískipt.

Strákarnir í 3. flokki A komnir í úrslit

Strákarnir komu gríðarlega einbeittir til leiks gegn gestunum og var staðan orðinn 7-0 eftir 15 mínútur. Ótrúleg byrjun okkar stráka sem gáfu engin grið.

Stelpurnar í 4. flokki A-liða komnar í úrslit

Já stelpurnar eru komnar í úrslit eftir hörkuleik gegn góðu liði ÍBV. Leikurinn var hnífjafn allan tímann en stelpunum tókst að skora sigurmarkið 5 sekúndum fyrir leikslok og lokastaðan var 18-17 fyrir Selfoss.Gestirnir í ÍBV voru þó alltaf einu skrefi á undan í fyrri hálfleik og leiddu í hálfleik 11-12.

Ólöf Eir með besta afrekið.

Aldursflokkamót HSK í sundi fór fram á Hvolsvelli laugardaginn 28. apríl. Um er að ræða einstaklingskeppni svo og stigakeppni þáttökufélaga.

Kristín Bára nýr formaður Umf. Selfoss

Aðalfundur Umf. Selfoss var haldinn í félagsheimilinu Tíbrá í gærkvöldi. Fundurinn var vel sóttur, en þess má geta að allir kjörnir fulltrúar deilda félagsins, 51 að tölu, mættu á fundinn, auk gesta og velunnara félagsins.

Tveir undanúrslitaleikir í Vallaskóla á sunnudaginn

Á sunnudag kl. 14:30 spila stelpurnar í 4. flokki A-liða gegn ÍBV á heimavelli um sæti í úrslitaleik Íslandsmótsins. ÍBV er með eitt af bestu liðum landsins og því verður þetta hörkuleikur.

Úrslit úr 2. Grýlupottahlaupinu 21. apríl

2. hlaup 21. apríl 2012           Stelpur     Strákar             Fæddar 2010     Fæddir 2010   Bylgja Hrönn Ívarsdóttir 07:51   Natan Linddal Hallgrímsd. 10:11           Fæddar 2009     Fæddir 2009         Birgir Logi Jónsson 08:03           Fæddar 2008     Fæddir 2008   Anna Bríet Jóhannsdóttir 05:51   Brynjar Már Björnsson 05:53 Hugrún Birna Hjaltadóttir 07:33   Kristján Kári Ólafsson 06:06 Díana Hrafnkelsdóttir 09:24   Eyþór Daníel Harðarson 07:17       Sigurður Ingi Björnsson 08:42       Sindri Snær Gunnars 08:52           Fæddar 2007     Fæddir 2007   Dagný Katla Karlsdóttir 05:57   Pétur Hartmann Jóhannsson 05:10 Hulda Hrönn Bragadóttir 06:22   Sævin Máni Lýðsson 05:47 Helga Júlía Bjarnadóttir 06:45   Ársæll Árnason 05:52 Erla Björt Erlingsdóttir 07:56   Hafþór Elí Gylfason 06:04       Garðar Freyr Bergsson 06:27           Fæddar 2006     Fæddir 2006   Áslaug Andrésdóttir 04:57   Dagur Jósefsson 04:07 Dýrleif Nanna Guðmundsd. 04:59   Brynjar Bergsson 04:33 Aðalbjörg Sara Bjarnad. 05:26   Logi Freyr Gissurarson 04:48       Birkir Máni Sigurðarson 04:54       Guðjón Árnason 04:54       Jón Finnur Ólafsson 05:00       Bjarni Valur Bjarnason 05:02       Birkir Hrafn Eyþórsson 05:04       Jónas Karl Gunnlaugsson 05:08       Hannes Kristinn Ívarsson 05:12       Sigurður Logi Sigursveinsson 05:44       Sindri Snær Ólafsson 05:48       Bjarni Dagur Bragason 05:53       Magnús Dagur Svansson 06:30           Fæddar 2005     Fæddir 2005   Emilie Soffía Andrésdóttir 04:53   Einar Breki Sverrisson 04:01 Ólafía Guðrún Friðriksdóttir 04:53   Rúnar Freyr Gunnarsson 05:39 Sigurbjörg Hróbjartsdóttir 05:05       Karitas Hróbjartsdóttir 05:08       Guðrún Ásta Ægisdóttir 05:09       Hildur Embla Finnsdóttir 06:04                 Fæddar 2004     Fæddir 2004   Hrefna Sif Jónasdóttir 03:56   Hans Jörgen Ólafsson 03:35 Hildur Tanja Karlsdóttir 05:07   Ólafur B.

Tímabilið búið hjá 4. fl. karla

Bæði liðin í 4. flokki karla féllu á dögunum úr leik í 8-liða úrslitum.B-liðið mætti Haukum í leik sem var vel leikinn hjá strákunum, sérstaklega í síðari hálfleik.

Nýtt námskeið hefst í maí í Guggusundi - Ungbarnasundi

Nýtt byrjendanámskeið í Guggusundi - Ungbarnasundi hefst í byrjun maí. Kenndir verða 9 tímar á 5-6 vikum.  Skráning er hafin á  eða í síma 848-1626. Kennari á námskeiðinu er Guðbjörg H.

Fimleikastelpur selja eplakökur 1. maí

Stúlkur á aldrinum 13-16 ára úr fimleikadeild Selfoss efla til fjáröflunar þann 1. maí nk. Þær ganga í hús og selja nýbakaðar eplakökur á 1.000 kr.