Selfoss meistarar á Ragnarsmóti kvenna

Á laugardaginn lauk Ragnarsmóti kvenna og þar með mótinu í heild þetta árið. Að venju léku fjögur lið í einum riðli þar sem öll liðin mættust einu sinni. Að síðasta leik loknum voru svo nýir meistarar krýndir og einstaklingsviðurkenningar veittar.

Tilboðsdagur JAKO

Mánudaginn 2. september verður tilboðsdagur JAKO í félagsheimilinu Tíbrá frá kl 16:00 til 19:00 Tilvalið að nálgast æfinga- og keppnisföt fyrir veturinn á góðu verði

Hákon Garri semur við Selfoss

Hákon Garri Gestsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.

Skráningar hafnar í borðtennis

Jónas Karl framlengir

Jónas Karl Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Fullorðinsfimleikanámskeið

Gummi Steindórs framlengir við Selfoss

Guðmundur Steindórsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Skarphéðinn Steinn framlengir

Skarphéðinn Steinn Sveinsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Alexander Adam og Eric Máni valdir í landsliðið í motocrossi

Alexander Adam Kuc og Eric Máni Guðmundsson hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum á vegum Snjósleða- og mótorhjólsamband Íslands.

Atli Kristins aðstoðar Carlos í vetur

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur samið við Atla Kristinsson um að ganga inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir komandi tímabil. Hann mun verða Carlos Martin Santos til halds og trausts með meistaraflokk karla sem og 3. flokk og U-lið.