20.02.2012
Selfoss átti tíu lið á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór á Selfossi 11. og 12 febrúar sl. Keppt var í fimm flokkum á mótinu.Í 5.
20.02.2012
Strákarnir á yngra ári í 6. flokki drengja hafa nú þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í sínum aldursflokki eftir að hafa unnið þrjú fyrstu mótin í vetur.
20.02.2012
Strákarnir í meistaraflokki unnu á föstudag Fjölni örugglega í Reykjavík, 28-19, eftir að hafa verið yfir 10-7 í leikhléi. Okkar menn voru alltaf með undirtökin í leiknum og létu aldrei af stjórninni.
19.02.2012
Selfyssingar fóru slæma ferð á Ásvelli í dag í 4. flokki karla. Bæði lið töpuðu eftir slaka byrjun í báðum leikjum.Í A-liðum mættu Selfyssingar ekki til leiks fyrr en eftir tæplega 20 mínútna leik en þá voru Haukar komnir 13-5 yfir.
19.02.2012
Strákarnir í 2. flokki gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í gær og unnu þar heimamenn í Haukum 29 - 26. Mest náðu okkar menn átta marka forustu og leiddu í hálfleik 13 - 10.
19.02.2012
Það vantaði mjög mikið í liðið að þessu sinni en engu að síður þá hefðu stelpurnar getað gert betur en þær gerðu. Í rauninni áttu þær bara ekki góðan dag.
19.02.2012
Vörn og markvarsla var mjög góð að þessu sinni auk þess sem að nokkur góð hraðaupphlaup náðust sem hefur vantað að gera meira af.
19.02.2012
Þrátt fyrir meiðsli og önnur forföll þá sýndu strákarnir úr hverju þeir eru gerðir að þessu sinni. Leikurinn var allan tímann jafn eða þá að Haukar leiddu með 1-3 mörkum.
17.02.2012
Í gær sigraði 4. flokkur karla ÍBV, 27-26, í afar dramatískum leik í undanúrslitum bikarkeppninnar og tryggði sér þannig sæti í úrslitaleiknum sem fram fer í Laugardalshöllinni.
15.02.2012
Haukar eru með eitt besta lið landsins í 3. flokki og með þó nokkrar stelpur á elsta ári í flokknum. Fyrirfram áttu okkar stelpur ekki að eiga sjéns en það er ekki alltaf spurt að því.