Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 6. september 2015. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls tíu skipti en síðasta skiptið er sunnudaginn 8.
Seinni hluti Ragnarsmótsins í handknattleik hefst í íþróttahúsi Vallaskóla á miðvikudag þegar stelpurnar stíga á stokk en nú er í fyrsta skipti í sögu mótsins keppt í kvennaflokki.