21.03.2019
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
20.03.2019
Dagana 9. og 10. mars sl. fór fram bætingamót í Kaplakrika, svokallað Lenovomót FH. Keppt var meðal annars í fimmtarþraut kvenna og sjöþraut karla.
19.03.2019
Héraðsþing HSK var haldið á Laugalandi í Holtum fimmtudaginn 14. mars sl. og er þetta í fyrsta skipti í sögu sambandsins sem þingið fer fram í miðri viku.
19.03.2019
Selfoss gerði góða ferð norður á Akureyri og sigraði KA með tveimur mörkum, 27-29, í Olísdeildinni í kvöld.Selfoss byrjaði af miklum krafti og náði fljótt góðu forskoti í leiknum, mestur varð munurinn sjö mörk í fyrri hálfleik, hálfleikstölur voru 10-16.
18.03.2019
Í byrjun febrúar dvaldi Selfyssingurinn Alexander Adam Kuc í æfingabúðum á Sardiníu á Ítalíu. Hann æfði þar með fremstu mótokrossmönnum Póllands.
17.03.2019
Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á nýrri keppnistreyju Selfoss, félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þessa tvo daga.Allur fatnaður af fyrri tilboðsdegi verður afhentur þann 1.
16.03.2019
Stelpurnar töpuðu gegn Eyjastúlkum með 9 mörkum, 19-28, þegar liðin mættust í Olísdeildinni í dag.ÍBV byrjaði leikinn betur og komst 1-4, Selfoss átti síðan góðan kafla og náði forystu.
15.03.2019
Selfyssingarnir Dagný María Pétursdóttir úr taekwondodeild Selfoss og Elvar Örn Jónsson úr handknattleiksdeild Selfoss eru íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins Skarphéðins fyrir árið 2018.
14.03.2019
Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í Kaplakrika laugardaginn 2. mars þar sem átta lið tóku þátt. HSK sendi ungt og efnilegt lið til keppni sem samanstóð af reynsluboltum í bland við ungt og efnilegt frjálsíþróttafólk sem öll stóðu sig mjög vel.
14.03.2019
HSK sendi tvö lið til keppni á Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem haldin var í Kaplakrika í Hafnarfirði 1. mars sl. A-lið HSK náði ekki að verja titilinn að þessu sinni, en keppni efstu liða var spennandi.