18.10.2018
Framkvæmdanefnd unglingalandsmóts UMFÍ á Selfossi 2020 hefur tekið til starfa, en fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn á Selfossi fimmtudaginn 4.
17.10.2018
Knattspyrnudeild Selfoss fékk rúmlega 6,3 milljónir króna úr HM framlagi Knattspyrnusambands Íslands til aðildarfélaga sinna en KSÍ greiddi 200 milljónir króna til aðildarfélaga sinna vegna HM í Rússlandi.Í samræmi við samþykkt ársþings KSÍ byggir ákvörðun um framlag til aðildarfélaga fyrst og fremst á stöðu meistaraflokks karla og kvenna í deildum sl.
16.10.2018
Selfoss náði ekki stigum gegn sterku liði Vals í kvöld, en liðið tapaði 24-19 í Valsheimilinu. Lítið fór fyrir sóknarleik í upphafi leiks og var staðan aðeins 3-3 eftir fimmtán mínútna leik, staðan í hálfleik var 9-7.
16.10.2018
Selfoss mun mæta pólska liðinu Azoty-Puławy í 3.umferð Evrópukeppni félagsliða, en dregið var í morgun í höfuðstöðvum EHF. Leikirnir verða spilaðir helgarnar 17.-18.
15.10.2018
Fimleikastelpurnar í 1. flokki eru í hlaupaþjálfun hjá Fjólu Signýju Hannesdóttur, afrekskonu í frjálsum. Fjóla Signý kennir þeim mikilvægt skref í að beita líkamanum rétt við hlaup og hjálpa þeim þannig að ná enn betri frammistöðu í stökkum bæði á dýnu og trampólíni.---Fremri röð f.v.
15.10.2018
Haustmót JSÍ í yngri aldursflokkum var haldið í Grindavík 6. október. Keppendur voru 56 og þar af ellefu frá júdódeild Selfoss. Margar skemmtilegar glímur sáust og flott köst.
15.10.2018
Guðmundur Tyrfingsson leikmaður Selfoss eyddi síðustu viku hjá enska úrvlasdeildarfélaginu Brighton & Hove Albion þar sem hann æfði og spilaði með unglingaliðum félagsins.Heimsóknin gekk mjög vel, Guðmundur æfði af krafti, fór í læknisskoðun og átti einnig viðtöl við forsvarsmenn félagsins og endaði á að spila svo einn leik.
13.10.2018
Selfoss er komið áfram í 3.umferð Evrópukeppni félagsliða eftir hreint út sagt magnaðan leik gegn RD Riko Ribnica. Liðið þurfti að vinna upp þriggja marka tap eftir fyrri leikinn, þeir gerðu það og gott betur og unnu sex marka sigur, 32-26.
13.10.2018
Stelpurnar fengu skell gegn nýliðum KA/Þór, þegar þær töpuðu 18-23 í 4.umferð Olísdeildarinnar í gær. Selfoss byrjaði betur en eftir 10.mínútna leik tóku norðanstelpur við og leiddu út allan leikinn, staðan í hálfleik var 9-13.