20.01.2016
Nýr hópleikur, vorleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 23. janúar. Aðalverðlaun eru ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum.Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.
20.01.2016
Þjálfararáðstefna Árborgar 2015-2016 í samvinnu við Umf. Selfoss og með stuðningi Héraðssambandsins Skarphéðins og menntavísindasviðs Háskóla Íslands á Laugarvatni fór fram um seinustu helgi.
20.01.2016
HSK mótið í tvímenning í bridds var haldið fimmtudaginn 7. janúar sl. í Selinu á Selfossi. Mjög góð þátttaka var í mótinu eða 20 pör, en það þýddi að það var fullt hús.
19.01.2016
Akstursíþróttamaðurinn Gyða Dögg Heiðarsdóttir var valin íþróttamaður Ölfuss árið 2015.
Gyða Dögg, sem keppir fyrir mótokrossdeild Umf.
19.01.2016
Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu á laugardag þegar Ísland tapaði 2-1 fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum í vináttuleik í Dubai.
18.01.2016
Selfoss sótti tvö stig gegn KA/Þór í Olís-deildinni norðan heiða á laugardag. Selfoss hafði tíu marka sigur 20-30 eftir að hafa leitt í hálfleik 9-13.Selfyssingar höfðu undirtökin í leiknum allan tímann og náðu góðu forskoti undir lok fyrri hálfleiks.
18.01.2016
Guðmunda Brynja Óladóttir er í æfingahóp Freys Alexanderssonar, landsliðsþjálfara kvenna sem kemur saman á Íslandi 21.-24. janúar næstkomandi.Um er að ræða alþjóðlega leikdaga og því mæta leikmenn frá erlendum félagsliðum til æfinga. Næsti leikur Íslands í undankeppni EM er í Hvíta-Rússlandi í apríl en í júní er komið að stórleik gegn Skotum.Dagný Brynjarsdóttir er ekki með þar sem hún er í æfingabúðum í Bandaríkjunum.
17.01.2016
Handboltafólkið okkar í 2., 3. og meistaraflokki notaði sunnudagskvöldið við vörutalningu hjá Lindex í Reykjavík. Hér er um mikilvæga fjáröflun fyrir félagið að ræða sem þau tóku þátt í með bros á vör.Þau gera sér öll grein fyrir að til að árangur náist þurfa allir að leggjast á árarnar og það gera þau svo sannarlega, miklir fyrirmyndar iðkendur sem handboltinn á Selfossi er stoltur af.Á myndinni sem Hildur Öder tók má sjá þær Margréti Katrínu og Köru Rún gæða sér á orkudrykk svona rétt á milli talninga.MM.
16.01.2016
Íþróttaskóli barnanna hjá fimleikadeildinni hófst að nýju seinasta sunnudag í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Fjöldi nýrra iðkenda hóf æfingar en einnig voru mörg andlit frá því fyrir áramót.
14.01.2016
Í tilefni af 60 ára afmæli knattspyrnudeildar Selfoss fékk Óskar Sigurðsson fyrrverandi formaður deildarinnar afhent silfurmerki KSÍ fyrir óeigingjarnt starf sitt sem formaður deildarinnar síðastliðin ár.