Miðasala á slútt knattspyrnudeildar

Afhending miða á slútt knattspyrnudeildar Selfoss fer fram á fimmtudaginn.Seldir miðar á slúttið verða til afhendingar í Tíbrá fimmtudag 29.

Ert þú búin/n að tryggja þér miða á lokahófið

Forsala aðgöngumiða á lokahóf knattspyrnudeildar fer fram hjá Katrínu Rúnarsdóttur í síma 695-1425 og Þóru S. Jónsdóttur í síma 893-2844.

Síðasti leikur ársins!

Föstudaginn 30. október spilar meistaraflokkur kvenna síðasta og jafnframt mikilvægasta leik sinn á tímabilinu.Fylkir - Selfoss kl. 16:00 á Flórídanavellinum í Árbænum.Knattspyrnudeild Selfoss hefur ákveðið að bjóða öllum stuðningsmönnum liðsins upp á fría rútuferð á leikinn. Farið verður frá Tíbrá kl.

Íslandsmeistarar frá 1966 heiðraðir

Í tilefni 60 ára afmælis knattspyrnudeildar Selfoss og þess að 50 ár eru frá því að Selfoss varð Íslandsmeistari í 3. deild í knattspyrnu í meistaraflokki karla stóð minjanefnd félagsins fyrir viðburði í tengslum við leiki Selfoss á JÁVERK-vellinum á laugardag.

Dagný og Gummi Tóta meistarar

Dagný Brynjarsdóttir varð um helgina bandarískur deildarmeistari í knattspyrnu með Portland Thorns og Guðmundur Þórarinsson og félagar í Rosenborg tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn.

Styðjum stelpurnar í lokabaráttunni

Stelpurnar okkar tóku á móti Valskonum í Pepsi-deildinni á JÁVERK-vellinum á laugardag.Jafnræði var með liðunum framan af leiknum en gestirnir skoruðu tvö mörk á lokakafla fyrri hálfleiks og bættu því þriðja við í upphafi þess seinni.

Sannfærandi sigur strákanna

Selfoss lauk leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Huginn á JÁVERK-vellinum á laugardag.Eftir að Huginsmenn komustu yfir á 7.

Stelpurnar stigalausar

Selfoss tók á móti Val í þriðju umferð Olís-deildar kvenna á Selfossi á laugardag.Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi en Valskonur ávallt skrefinu á undan.

Strákarnir okkar lutu í gólf

Strákarnir okkar sóttu ekki gull í greipar Framara þegar liðin mættustu í Olís-deildinni í handbolta í Framhúsinu á föstudag.Eftir góða byrjun Selfyssinga sneru Framarar leiknum sér í vil og leiddu í hálfleik 15-12.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Póllands

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í hópi sem Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið til að taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9.