14.06.2018
Þrjú félög sendu keppendur til leiks á héraðsmót HSK í sundi sem haldið var haldið í sundlauginni í Laugaskarði í Hveragerði 5.
14.06.2018
Það voru 173 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 20.
13.06.2018
Tilkynning frá Handboltaskóla Selfoss sem fyrirhugaður er 25.-29. júní og 2.-6. júlí.Vegna óviðráðanlegra aðstæðna geta þau Örn Þrastarson og Perla Ruth ekki séð um handboltaskólann í sumar eins og fyrirhugað var.
11.06.2018
Lindex mótið 2018, knattspyrnumót fyrir 6. flokk kvenna fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi fimmtudaginn 7. júníUm 350 stelpur í yfir 50 liðum frá 12 félögum tóku þátt þetta árið og tókst vel til.Leikið var í 8 deildum og verðlaunað var fyrir 1.
10.06.2018
Um helgina fór fram Handboltaskóli HSÍ og Arionbanka fyrir stúlkur og drengi fædd 2005 (yngra ár í 5.flokki). Sjö Selfyssingar tóku þátt í handboltaskólanum og voru það þau Embla María Böðvarsdóttir, Hulda Friðfinnsdóttir, Ragnheiður Grímsdótir, Aron Leví Hjartarson, Guðmundur Steindórsson, Arnór Elí Kjartansson og Jason Dagur Þórisson.Mynd: Þeir Arnór Elí, Jason Dagur, Aron Leví og Guðmundur.
09.06.2018
Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espinosa, leikmann meistaraflokks karla, vegna atviks sem kom upp í leik gegn Haukum í Inkasso-deildinni í gærkvöldi.Espinosa sýndi af sér hegðun sem er ekki í samræmi við gildi okkar Selfyssinga; Gleði, virðing og fagmennska.Deildin hefur því sagt upp samningi leikmannsins frá og með deginum í dag.Virðingarfyllst,
stjórn knattspyrnudeildar Selfoss
08.06.2018
Það voru 98 keppendur voru skráðir til leiks á Vormót HSK í frjálsum íþróttum sem haldið var á Selfossvelli miðvikudagskvöldið 30.
05.06.2018
Sjö Selfyssingar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins, sem haldin var um helgina. Hóparnir sem valdir voru samanstóðu af piltum og stúlkum fæddum árið 2004.
05.06.2018
Skráning í sumarnámskeið fimleikana.Í sumar býður fimleikadeildin upp á fimleikar fyrir börn fædd árin 2009, 2010 og 2011.Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika.