12 Selfyssingar með yngri landsliðum

Um helgina sem leið komu U-18 og U-20 ára landslið saman til æfinga. Selfoss átti þar fjóra fulltrúa.Teitur Örn Einarsson var með U-20 ára landsliði karla og þeir Guðjón Baldur Ómarsson, Haukur Þrastarson og Sölvi Svavarsson voru með U-18 ára landsliðinu.Um næstu helgi fara svo fram æfingar U-16 ára landsliðs karla.

Katrín Ósk í Selfoss

Markmaðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til eins árs. Katrín er ekki ókunnug á Selfossi, en hún spilaði með meistaraflokk kvenna frá árinu 2013-2017.

Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka fór fram föstudaginn síðastliðinn í íþróttahúsi Vallaskóla. Þar var kátt á hjalla og voru m.a. grillaðar um 300 pylsur ofan í svanga handboltakrakka.

Sumaræfingar Frjálsíþróttadeildar Selfoss

 Hópur 1:  Fædd 2011 - 2013Þriðjudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinumFimmtudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinum Þjálfari: Sesselja Anna Óskarsdóttir íþróttafræðinemi s.

Íslandsmót unglinga - seinni hluti

Helgina 19. - 20. maí fór fram seinni hluti Íslandsmóts unglinga.  Mótið fór fram á Egilsstöðum og Selfoss sendi þangað stóran hóp keppenda eða 9 lið.   Stemmingin á Egilsstöðum var frábær, hóparnir áttu góða helgi og komu sumir með verðlaunapeninga heim.   Í 4.

Birta Sif valin í landsliðshóp

Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í október næstkomandi. Í janúar og apríl stóð Fimleikasamband Íslands fyrir úrvalshópaæfingum og gáfu nú nýlega út hverjir hefðu komist í landsliðshóp.Birta Sif Sævarsdóttir, sem æfir með 2.

Fyrsti sigur strákana kom gegn Magna Grenivík

Fyrsti sigur Selfyssinga í Inkasso-deildinni kom á heimavelli gegn Magna í dag. Staðan var markalaus eftir nokkuð tíðindalítinn fyrri hálfleik en Gilles Ondo kom heimamönnum yfir eftir að gestunum tókst ekki að hreinsa fyrirgjöf í burtu.

Perla og Hanna með landsliðinu

Á dögunum valdi Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari, 21 manna hóp sem kemur til æfinga 24.maí. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru fulltrúar Selfoss í hópnum.Stelpurnar okkar spila tvo leiki í undankeppni EM núna um mánaðarmótin.

Elvar Örn bestur og Haukur efnilegastur í Olísdeildinni

Lokahóf HSÍ var haldið um helgina þar sem þeir leikmenn og þjálfarar sem þóttu skara fram úr á nýafstöðnu tímabili voru verðlaunaðir.

Jón Daði verður í Nettó á Selfossi

Jón Daði Böðvarsson mun taka á móti aðdáendum sínum í verslun Nettó við Austurveg 42 á Selfossi á  laugardaginn, frá klukkan 17:00.Þar ætlar hann að koma sér vel fyrir og gefa aðdáendum eiginhandaráritanir.Fyrir þá fyrstu þrjátíu sem mæta og heilsa upp á Jón Daða, verða sjaldgæfar gullmyndir af kappanum í boði.