29.07.2016
Þrír Selfyssingar eru í æfingahóp sem Maksim Akbashev þjálfari u-14 ára landsliðs karla hefur valið til æfinga í Valshöllinni helgina 19.-21.
28.07.2016
Það voru stoltir Selfyssingar sem gengu af velli að loknum undanúrslitaleik gegn bikarmeisturum Vals í gær. Þrátt fyrir 1-2 ósigur í leiknum geta strákarnir borið höfuðið hátt enda stóðu þeir fyllilega í stjörnuprýddu Pepsi-deildarliði Vals og jöfnuðu besta árangur karlaliðs Selfoss í bikarkeppninni frá upphafi.Selfyssingar byrjuðu leikinn afar vel, voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og áttu m.a.
28.07.2016
Seinasta námskeið sumarsins í , sem er fyrir öll börn fædd 2006-2011, hefst þriðjudag eftir verslunarmannahelgi.Að þessu sinni verður námskeiðið staðsett í Tíbrá, þjónustumiðstöð Umf.
28.07.2016
Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af úrvalsdeildum og fyrir komandi keppnistímabil.Strákarnir okkar ríða á vaðið fimmtudaginn 8.
28.07.2016
verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er 19. unglingalandsmót UMFÍ og annað skiptið sem það er haldið í Borgarnesi.Keppni hefst í dag, fimmtudaginn 28.
27.07.2016
Það var sannkölluð markaveisla á JÁVERK-vellinum í gær þegar stelpurnar okkar tóku á móti ÍBV í Pepsi-deildinni. Leikurinn fór 3-5 fyrir gestina sem leiddu í hálfleik 1-4.Raunar komu öll mörk leiksins á 40 mínútna kafla því ÍBV komst yfir á 11.
27.07.2016
Eins og alþjóð veit átti Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson frábæra leiki fyrir Ísland á Evrópumótinu sem fram fór í Frakklandi fyrr í sumar.
27.07.2016
Það voru átta hressir Selfyssingar sem tóku þátt í handboltaskóla Kiel í Þýskalandi nú í júlí. Um er að ræða viku æfingabúðir sem fara fram við toppaðstæður hjá stórliði Kiel.
26.07.2016
U-20 ára landslið karla hélt til Danmerkur í dag þar sem það tekur þátt í Evrópumótinu í handbolta sem hefst á morgun. Með í för eru Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson, Grétar Ari Guðjónsson og Ómar Ingi Magnússon.
26.07.2016
Meistaradeildin á Selfossi hefur fengið nýtt nafn og heitir nú ÓB-mótið á Selfossi eða Meistaradeild ÓB á Selfossi.Þetta skemmtilega mót fyrir stráka í 5.