26.07.2016
Taekwondokonan Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Sigursteinn Snorrason meistari deildarinnar voru í Rijeka í Króatíu um helgina þar sem hún tók þátt í European University Games í bardaga.
26.07.2016
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í 90. skipti á Akureyri 23.-24. júlí og voru ellefu félög skráð til leiks með 157 keppendur.
25.07.2016
Selfyssingar sóttu Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði heim í Inkasso-deildinni á laugardag. Liðin skildu jöfn, 1-1 en það var Svavar Berg Jóhannsson sem kom okkar mönnum yfir strax á annarri mínútu en heimamenn jöfnuðu fyrir hálfleik og þar við sat.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Að loknum leik eru Selfyssingar í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig og taka á móti Keflvíkingum á JÁVERK-vellinum á frídag verslunarmanna, mánudaginn 1.
25.07.2016
Unglingamót HSK í frjálsíþróttum fór fram miðvikudaginn 20. júlí síðastliðinn á Selfossvelli. Töluverð rigning gerði keppendum erfitt fyrir en sem betur fer var algert logn og þess vegna voru öll hlaup og stökk lögleg á mótinu.Keppendur Umf.
25.07.2016
Selfyssingar taka á móti Valsmönnum í undanúrslitum Borgunarbikarsins á JÁVERK-vellinum miðvikudaginn 27. júlí kl. 19:15. Selfoss var síðast í undanurslitum karla árið 1969 en það var áður en keppninni var breytt, liðið hefur aldrei komist svona langt eftir breytingar.Á leið sinni í undanúrslitin vann liðið Njarðvík, Vesturbæjarstórveldið KR, Víði úr Garði og að lokum Fram í fjórðungsúrslitum.
21.07.2016
Skráningu á , sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, lýkur á miðnætti laugardaginn 23. júlí. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald kr.
21.07.2016
Sprotahlaup Landsbankans er hluti af Brúarhlaupi Selfoss 2016 og fer fram laugardaginn 6. ágúst á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi.
21.07.2016
Fyrir hálfum mánuði var undirritaður rekstrarsamningur milli Ungmennafélags Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar um Selfossvöll, íþróttasvæði sveitarfélagsins við Engjaveg á Selfossi.
20.07.2016
Stelpurnar okkar máttu sætta sig við 1-3 tap á heimavelli gegn Fylki í Pepsi-deildinni í gær. Liðið spilaði afar vel í fyrri hálfleik og leiddi 1-0 með marki frá Lo Hughes þegar gengið var til búningsherbergja.
20.07.2016
Selfyssingurinn Egill Blöndal heldur áfram að gera það gott á meginlandi Evrópu. Um helgina átti hann ágætan dag í þar sem hann krækti í níunda sætið á European Cup juniors.Í fyrstu umferð lagði hann Milosz Pekala frá Póllandi og því næst Federico Rollo frá Ítalíu.