09.06.2016
Forskráning í fimleika er hafin inn á . Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í hópa hjá deildinni.Þegar forskráð er inn á síðunni þarf að athuga að ganga frá skráningunni alla leið það er ganga frá greiðslu núll krónur.
08.06.2016
Laugardaginn 4. júní sl. fór innanfélagsmót Selfoss fram á Selfossvelli í góðu veðri Aðalgreinin var spjótkast karla þar sem allir helstu spjótkastarar landsins voru mættir til leiks.
08.06.2016
Fjölmargir krakkar úr yngri flokkum Selfoss hafa verið valin til æfinga með yngri landsliðum HSÍ og verða í eldlínunni við æfingar og keppni í lok maí og byrjun júní.Hildur Helga Einarsdóttir er í hópi 36 stúlkna sem Rakel Dögg Bragadóttir valdi til æfinga með helgina 3.-5.
08.06.2016
Það verður sannkölluð knattspyrnuveisla á JÁVERK-vellinum fram á sunnudag. Veislan hefst í kvöld með leik Selfoss og Víðis kl. 19:15 í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.
07.06.2016
Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hefur ráðið Evu Þórisdóttur í stöðu yfirþjálfara deildarinnar frá 1. ágúst 2016.Eva þekkir vel til fimleika á Selfossi en hún hefur stundað æfingar og þjálfað hjá deildinni auk þess sem hún hefur fjölbreytta dómarareynslu í greininni.Sú breyting verður hjá deildinni í haust að í stað 3ja yfirþjálfara á mismunandi aldursstigum mun einn hafa yfirumsjón með starfinu.Við bjóðum Evu velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.Stjórn fimleikadeildar Umf.
07.06.2016
Fjóla Signý Hannesdóttir keppti um helgina á sænska mótinu Sayo í Stokkhólmi þar sem hún hljóp bæði 100 metra grind og 400 metra grindarhlaup.Fjóla hljóp 100 metra grindina á 15,03 sekúndum, sem er hennar besti tími í ár, og var hún aðeins 3/100 úr sekúndu frá því að komast í úrslit en endaði í 9.
06.06.2016
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Steinunn Hansdóttir leikmenn Selfoss léku í seinustu viku gegn Frakklandi og Þýskalandi í undankeppni EM sem fer fram í Svíþjóð í desember á þessu ári.
06.06.2016
Selfoss tók á móti Þór frá Akureyri í Inkasso-deild í knattspyrnu á laugardag og fóru gestirnir með sigur af hólmi en þeir skoruðu eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Við tapið sigu Selfyssingar niður í 9.
04.06.2016
Grétar Ari Guðjónsson hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Selfoss.Grétar Ari kemur til okkar frá Haukum þar sem hann hefur verið varamarkmaður í meistaraflokki í vetur.
03.06.2016
Guðni Ingvarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss.Guðni kemur til okkar frá Gróttu þar sem hann spilaði síðastliðinn vetur.