Stjarnan hafði sigur á Selfossi

Stelpurnar okkar urðu að láta í minni pokann þegar þær töpuðu 1-3 á heimavelli gegn Stjörnunni í Pepsi-deildinni í gær. Það var Guðmunda Brynja Óladóttir sem jafnaði fyrir heimastúlkur en staðan í hálfleik var 1-1.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss hefur þrjú stig í deildinni eftir tvo leiki og mætir næst ÍA á útivelli þriðjudaginn 24.

Átta HSK met á vinamóti

Átta HSK met í 300 metra hlaupi voru sett á svokölluðu vinamóti sem haldið var í frjálsíþróttahöllinni í Hafnarfirði í lok vetrar.Dagur Fannar Einarsson setti met í 14 ára flokki, en hann hljóp á 41.83 sek.

Sótt verður um að halda unglingalandsmótið á Selfossi 2019

Ungmennafélag Íslands auglýsti á dögunum eftir mótshöldurum að 22. Unglingalandsmóti UMFÍ árið 2019 en umsóknarfrestur er til 31.

Góður árangur á Hellu

Nokkrir keppendur frá Mótokrossdeild Selfoss kepptu í fyrstu umferð Íslandsmótsins í enduro sem fram fór á Hellu laugardaginn 14. maí þar sem hátt í 90 keppendur á öllum aldri sem öttu kappi.Okkar fólk stóð sig afar vel og komust nokkrir á pall.

80 ára afmæli Umf. Selfoss

Ungmennafélag Selfoss á 80 ára afmæli í ár, en félagið var stofnað 1. júní 1936. Í tilefni þessa merka áfanga hefur félagið ákveðið að halda glæsilega afmælishátíð laugardaginn 28.

Fréttabréf UMFÍ

Flöskusöfnun á Selfossi 21. maí

Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 21. maí 2016.

Subway-mótið á Selfossi 2016

Stærsta hópfimleikamót sem haldið hefur verið á Íslandi fer fram á Selfossi um helgina en um er að ræða Subway-Íslandsmótið í hópfimleikum.

Átta Selfyssingar í íslenska hópnum

Átta Selfyssingar eru í landsliðshópum Íslands í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu 10.-16.

Æfingar hafnar í mótokross

Sumaræfingar í mótokross hefjast í dag, þriðjudaginn 17. maí. Æft er tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum, klukkan 19:30 í mótokrossbrautinni við Hrísmýri.Það eru allir velkomnir á æfingar hjá deildinni og fer skráning fram á staðnum eða í gegnum .  Æfingagjöld eru kr.