14.01.2013
Selfoss 2 í 3. flokki lék gegn ÍR í Austurbergi í gær. Eftir góða byrjun og að liðið hafði verið yfir í hálfleik hrundi leikur Selfyssinga í síðari hálfleik.
14.01.2013
Strákarnir í 3. flokki mættu Val síðastliðinn miðvikudag. Selfyssingar léku vel í leiknum og uppskáru 34-21 sigur.Strákarnir voru alltaf skrefinu á undan en það var ekki fyrr en í síðari hálfleik sem liðið náði að slíta sig frá Val.
12.01.2013
Mikil gróska hefur verið í handboltanum á Selfossi undanfarin misseri. Það má glöggt sjá á þeim fjölda einstaklinga sem valin hafa verið til þátttöku í ýmsum verkefnum yngri landsliða Íslands í handbolta.
11.01.2013
Á laugardag fara fram tveir handboltaleikir á Selfossi þegar bæði liðin í 4. flokki karla leika. Yngra árið ríður á vaðið kl. 13:30 og spilar gegn Gróttu.
09.01.2013
í janúar verður landsliðsleikjahlé vegna HM í handbolta. Þess vegna byrjar 1.deildin ekki aftur fyrr en 1. febrúar þegar Selfoss heimsækir Fjölni í Grafarvoginn.
09.01.2013
Okkar menn í 2.flokki lék um helgina gegn Akureyri á útivelli og töpuðu í hörkuleik 27-23. Selfyssingar höfðu yfir í hálfleik 15-12 og léku lengst um vel í leiknum.
08.01.2013
Eftir stutt frí er keppni í yngri flokkunum að fara aftur af stað. Fyrsti heimaleikurinn á nýju ári fer fram á morgun þegar 3. flokkur karla fær Val í heimsókn.
03.01.2013
Á uppskeruhátíð ÍTÁ sem fram fór í hátíðasal FSu í kvöld var tilkynnt að Jón Daði Böðvarsson, knattspyrnumaður frá Selfossi, og Fjóla Signý Hannesdóttir, frjálsíþróttakona frá Selfossi, hefðu verið valin íþróttakarl og íþróttakona Árborgar 2012.
02.01.2013
Egill Blöndal Ásbjörnsson, júdódeild Umf. Selfoss, var fyrir nokkru valinn efnilegasti júdómaður landsins af Júdósambandi Íslands.
02.01.2013
Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.