18.01.2013
Meistaraflokkur fór til Akureyrar um síðustu helgi og lék þar tvo leiki við heimamenn. Gengu þeir misvel og töpuðust báðir örugglega.
18.01.2013
Handknattleiksdeild Umf. Selfoss er að hefja sölu á boxum undir ávexti og samlokur og í fyrsta sinn á Íslandi verður hægt að kaupa sérhönnuð box undir banana.
17.01.2013
Á laugardaginn 19. Janúar klukkan 16:00 í Strandgötunni leikur Selfoss gegn Haukum í n1-deild kvenna. Haukar unnu seinasta leik liðanna 21-23 á Selfossi.Haukar hafa verið að byggja upp liðið sitt undanfarin ár á ungum Hauka stelpum.
17.01.2013
Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.
16.01.2013
Á mánudaginn skrifaði knattspyrnudeild Selfoss undir samninga við níu unga leikmenn og tvo eldri. Allir ungu strákarnir eru uppaldir hjá félaginu.
15.01.2013
Laugardaginn 2. febrúar mun knattspyrnudeild Selfoss standa fyrir Guðjónsdeginum 4. árið í röð, en Guðjónsdagurinn er haldinn til minningar um frábæran félaga og vin, Guðjón Ægi Sigurjónsson. Guðjónsmótið hefst kl. 9:30 um morguninn í Íþróttahúsinu Iðu og Íþróttahúsi Vallaskóla.
15.01.2013
Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 19. janúar 2013. Námskeiðið, sem er fyrir börn fædd 2008-2010, er 10 skipti og kostar 10.000 krónur.
14.01.2013
Nýr hópleikur, vorleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 19. janúar næstkomandi. Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu Tíbrá (Engjavegi 50), þar sem við erum með opið hús kl.
14.01.2013
1997 liðið lék á laugardag gegn HK á heimavelli. Eftir nokkuð góðan leik unnu Selfoss strákarnir sannfærandi sigur, 39-26. Selfoss var yfir allt frá byrjun.
14.01.2013
1998 liðið í 4. flokki karla fór á kostum á laugardag er þeir mættu Gróttu. Spiluðu strákarnir þar einn sinn allra besta leik í vetur og uppskáru flottan 31-26 sigur.Liðið var gífurlega tilbúið frá byrjun og komst í 4-0.