09.02.2013
Á fimmtudag lék 3. flokkur karla gegn Haukum. Eftir að hafa verið margfalt betra liðið í fyrri hálfleik hrundi leikur Selfyssinga í síðari hálfleik og Haukar sigruðu.Selfoss byrjaði leikinn vel og stjórnaði leiknum frá byrjun.
08.02.2013
Selfoss fékk Þrótt heim í kvöld í fyrstu deildinni. Úr varð hin fínasta skemmtun af handbolta. Fyrri hálfleikurinn byrjaði afskaplega rólega þar sem jafn var á flestum tölum.
07.02.2013
Á laugardaginn 9. febrúar heimsækja Selfoss stelpur eyjar og leika við heimastúlkur í ÍBV í N1-deild kvenna klukkan 13:30. Fyrirfram er um gífurlega erfitt verkefni, en ÍBV vann fyrri leik liðanna 15-29 eftir að staðan var einungis 12-15 í hálfleik.ÍBV er með gífurlega vel mannað lið og er sem stendur 3 besta lið deildarinnar á eftir Val og Fram.
06.02.2013
Strákarnir í 4. flokki karla mættu Stjörnunni í gær í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn fór fram í Mýrinni í Garðarbæ.
06.02.2013
Á föstudaginn 8. febrúar leikur Selfoss gegn Þrótti í íþróttahúsinu við Vallaskóla klukkan 19:30. Seinast þegar liðin mættust vann Selfoss góðan sigur 19-35 eftir að staðan var 12-14 í hálfleik.Þróttur hefur verið í miklum vandræðum í deildinni eftir ágæta byrjun.
06.02.2013
Samantekt á stefnumótunarvinnu sem unnin var á starfsdegi UMFS, sem haldinn var þriðjudaginn 29. janúar í Sunnulækjarskóla, er nú komin.
05.02.2013
3. flokkur mætti Gróttu á Seltjarnarnesi í gær og var grátlega nærri því að fá eitthvað út úr leiknum. Nokkuð vantaði í lið Selfoss sem lét það ekki hafa áhrif á sig heldur lögðu strákarnir bara enn meira á sig.
05.02.2013
Fjóla Signý Hannesdóttir tók þátt í frjálsíþróttamótinu Raka Spåret i Stokkhólm um helgina. Fjóla Signý keppti í 60 m hlaupi og 400 m hlaupi.
05.02.2013
Frjálsíþróttadeild Selfoss sendi öfluga krakka til leiks á Stórmót ÍR sem haldið var í Frjálsíþróttahöllinni helgina 26.-27.
04.02.2013
Laugardaginn 4. febrúar sl. fór fram minningarmót í knattspyrnu í íþróttahúsunum Iðu og Vallaskóla á Selfossi. Um kvöldið var svo frábæru móti slúttað með mögnuðum dansleik í Hvíta Húsinu, svona ekta ,,Guðjóns Style".