19.02.2013
Unglingadómaranámskeið KSÍ verður haldið á Selfossi í Iðu þriðjudaginn 26. febrúar. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við knattspyrnudeild Selfoss og hefst kl.
18.02.2013
Á þriðjudaginn 19. febrúar heimsækja Selfoss stelpur Val að Hlíðarenda klukkan 19:30. Fyrirfram er búist við öruggum sigri Val, en stelpurnar hafa strítt þeim í síðustu 2 leikjum.
18.02.2013
Á þriðjudagskvöldið 19. febrúar klukkan 18:00 taka heimamenn í Selfoss á móti ÍBV í leik umferðarinnar. Miðað við tvo seinustu leiki liðanna þá er von á hörku leik.
18.02.2013
Sjöunda Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram laugardaginn 16. febrúar s.l. í Laugardalshöllinni. HSK sendi sitt sterkasta lið til keppni sem náði ágætum árangri.
18.02.2013
Annað Bikarmót TKÍ í taekwondo fór fram í íþróttahúsinu við Varmá í Mosfellsbæ helgina 16.-17. febrúar s.l. Á laugardeginum var keppt í barnaflokki og á sunnudeginum í flokki fullorðinna.
18.02.2013
Bæði liðin í 4. flokki karla mættu Val á sunnudag. 98 liðið reið á vaðið og vann 10 marka sigur 27-17. 97 fylgdi í kjölfarið og vann 30-16.
17.02.2013
Selfoss heimsótti ÍBV í gær. Úr varð frábær handboltaleikur. ÍBV hafði unnið fyrri leik liðana í deildinni 26-32 og Selfoss í bikarnum á miðvikudagskvöldið 27-23.Fyrri hálfleikurinn einkenndist af mikilli baráttu og greinilegt að bæði lið vildu sigur.
16.02.2013
3. flokkur karla mætti Haukum í Strandgötu í gær. Þrátt fyrir að Selfyssingar hafi verið betri í leiknum og verðskuldað sigur voru það heimamenn í Haukum sem sigruðu með einu marki 23-22 eftir að hafa gert seinustu 2 mörk leiksins á 16 sekúndna kafla undir lok leiks.
15.02.2013
Í hádeginu var dregið í undanúrslit í Símabikar karla. Þar var Selfoss í pottinum og fengu ÍR. Hin viðureignin verður Akureyri - Stjarnan.
14.02.2013
Selfoss fær Fylkir í heimsókn laugardaginn 16. febrúar klukkan 13:30. Þarna verður um töluverðan botnslag að ræða, en Selfoss situr í 9.