Þrír íslandsmeistaratitlar á Selfoss

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram í Garðabæ 1.-3.mars 2013.  Alls tóku 52 lið þátt í mótinu frá 10 félögum víðs vegar af landinu.  Fimleikadeild Selfoss sendi 11 lið til keppni í 5 fimm  aldursflokkum. Í fjórða flokki kvenna sem er 9-10 ára flokkurinn hömpuðu Selfyssingar Íslandsmeistaratitlinum eftir mjög svo harða baráttu við lið Skagamanna en Selfossstúlkur hlutu samtals 36.40 stig en lið Skagamanna var fast á hæla þeirra með 36.37 stig.  Gerplustúlkur enduðu í 3.sæti í þeim flokki frekar langt á eftir með 30.20 stig.   Samtals voru 7 lið mætt til keppni í 4.

6. flokkur átti frábæra helgi

Strákarnir í 6. flokki eldri (2001) kepptu á fjórða móti vetrarins um seinustu helgi. Selfoss var með 4 lið á mótinu en alls eru 29 strákar að æfa á eldra ári í 6.

Undanúrslit í Símabikarnum á föstudag

Á næst komandi föstudag 8 mars klukkan 17:15 mun Selfoss spila sinn mikilvægasta leik í þó nokkuð langan tíma. Strákarnir heimsækja þá Laugardashöllina og leika við ÍR í undanúrslitum í Símabikarnum.

Undanúrslit í Símabikarnum á föstudag

Á næst komandi föstudag 8 mars klukkan 17:15 mun Selfoss spila sinn mikilvægasta leik í þó nokkuð langan tíma. Strákarnir heimsækja þá Laugardashöllina og leika við ÍR í undanúrslitum í Símabikarnum.

Öruggur sigur á Þór

Selfoss strákarnir á eldri ári 4. flokks (1997) mættu Þórsurum síðastliðinn sunnudag. Leikurinn var frekar óspennandi því Selfyssingar sigruðu 31-22Selfyssingar gerðu út um leikinn á fyrstu 11 minútum leiksins þegar liðið var komið 9-2 yfir.

98 strákarnir með mikilvægan sigur

Í 4. flokki yngri (1998) mætti Selfoss liði Stjörnunnar á útivelli fyrr í dag. Liðin voru fyrir leikinn í harðri baráttu um 5. sæti deildarinnar og fór svo að Selfoss sigraði 38-40 í sérstökum leik.

Frábær sigur hjá 3. flokki í Mýrinni

Fyrr í dag vann 3. flokkur karla magnaðan sigur á Stjörnunni í Mýrinni 29-30. Sigurinn er mikilvægur fyrir strákana sem sýndu það í þessum leik að þeir hafa bætt leik sinn töluvert í vetur.Selfoss byrjaði vel og var yfir nær allan fyrri hálfleikinn.

Tölfræði hjá mfl. karla

Nú þegar spenna fer að færast í deildina og undanúrslit í bikar næsta föstudag. Þá er við hæfi að rýna aðeins í tölfræðina hjá strákunum.

Sigur hjá mfl. Selfoss í slökum leik

Í kvöld tók Selfoss á móti Þrótti í 1.deild karla. Fyrirfram var búst við öruggum Selfoss sigri, en sú varð ekki raunin.  Selfyssingar byrjuðu leikinn illa eins og hefur verið vanin hjá liðinu.

98 stelpurnar gerðu góða ferð í Breiðholtið.

4.flokkur kvenna yngra ár sótti ÍR stelpur heim í Breiðholtið á fimmtudagskvöldið. Leikurinn fór rólega af stað og skiptust liðin á að hafa forystu í fyrri hálfleik þar sem bæði lið voru að spila hörku vörn.