Stefnumótunarfundi um gildi Umf. Selfoss frestað til 9. apríl

Fyrirhuguðum stefnumótunarfundi um gildi Umf. Selfoss sem var boðaður fimmtudaginn 21. mars kl. 20.00 hefur verið frestað til 9. apríl og hefst kl.

97 strákarnir sigruðu Framara aftur

Selfoss mætti Fram í 4. flokki eldri á sunnudag en sömu lið mættust í Laugardalshöllinni viku áður í bikarúrslitum. Selfyssingar sönnuðu það að hægt er að vinna tvo leiki í röð gegn sama liði er þeir lönduðu 26-29 sigri í Safamýrinni.

98 liðið sigraði í seinasta deildarleiknum

Yngra árs lið Selfoss mætti Fjölni á sunnudag í lokaleik deildarkeppninnar í 1998 árgangi. Selfyssingar sigruðu leikinn 27-31. Er þetta fjórði sigurleikurinn í röð hjá strákunum og því ljóst að liðið fer í góðu formi inn í úrslitakeppnina sem fer fram í apríl.

3. flokkur gerði jafntefli við FH

3. flokkur karla mætti FH í seinustu viku en fyrir skömmu urðu FH-ingar bikarmeistarar í þessum flokki. Selfyssingar voru sterkari lengst af í leiknum og yfir mestan hluta hans.

Slæmt tap gegn Gróttu

Í kvöld fór fram spennuleikur Selfoss og Gróttu um 4 sætið í 1.deildinni. Selfoss byrjaði leikinn loksins af miklum krafti og komst snemma í 4-1.

Upphitun fyrir Selfoss - Fram N1-deild kvenna

Á laugardaginn leikur Selfoss lokaleik sinn í N1-deild kvenna gegn Fram klukkan 13:30. Fram vann fyrri leik liðana nokkuð örugglega 33-14 og staðan í hálfleik var 16-5.Fram liðið er gífurlega vel mannað og má sjá það á síðasta A-landsliðs hóp þar sem Fram á 6 leikmenn í liðinu.

Úrslit í Selfossmeistaramóti í sundi 2013

Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 10. mars.  Alls voru keppendurnir 71 frá Sunddeild Umf. Selfoss, Hamri í Hveragerði og Ungmennafélagi Grindavíkur, stungur í laugina voru alls 201.45 krakkar, 10 ára og yngri tóku þátt í mótinu, þau yngstu 6 ára en öll fengu þau þátttökuverðlaun.Úrslit mótsins eru komin á úrslitasíðu sunddeildar en besta afrek mótsins vann Þórir Gauti Pálsson, sem hlaut 540 FINA-stig fyrir 100 m skriðsund á tímanum 1:01,59.Á Selfossmeistaramótinu eru veitt bikarverðlaun fyrir flest samanlögð FINA stig í aldursflokkum.

Úrslit í Selfossmeistaramóti í sundi 2013

Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 10. mars.  Alls voru keppendurnir 71 frá Sunddeild Umf. Selfoss, Hamri í Hveragerði og Ungmennafélagi Grindavíkur, stungur í laugina voru alls 201.45 krakkar, 10 ára og yngri tóku þátt í mótinu, þau yngstu 6 ára en öll fengu þau þátttökuverðlaun.Úrslit mótsins eru komin á úrslitasíðu sunddeildar en besta afrek mótsins vann Þórir Gauti Pálsson, sem hlaut 540 FINA-stig fyrir 100 m skriðsund á tímanum 1:01,59.Á Selfossmeistaramótinu eru veitt bikarverðlaun fyrir flest samanlögð FINA stig í aldursflokkum.

Upphitun fyrir Selfoss - Grótta

Algjör úrslitaleikur fer fram á föstudaginn 15. mars þegar Selfoss fær Gróttu í heimsókn klukkan 19:30. Bæði lið eru í harðri baráttu um 4 sætið og síðasta umspilsætið.

Stefnumótun um gildi Umf Selfoss 21. mars kl. 20.00-22.00.

Opinn fundur í stefnumótun um gildi Ungmennafélags Selfoss verður 21. mars 2013 kl. 20.00–22.00.Hvaða gildi viljum við hafa að leiðarljósi í starfi UMFS?Fyrir hvað viljum við standa? Við hvetjum íbúa eindregið til þess að taka þátt! Skráning fer fram á netfanginu ,í síma 894-3268 Bára / 844-3050 Hróðný,eigi síðar en 19.