Aðalfundur Taekwondodeildar

Aðalfundur Taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Iðu fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl. 19.00.  Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir.

Grýlupottahlaup 6. apríl kl. 11.00

Grýlupottahlaupið hefst laugardaginn 6. apríl n.k.  Skráning fer fram í Tíbrá og hefst kl. 10.30.  Hlaupið er ræst af stað kl. 11.00.

2.flokkur endaði leiktíðina vel

Strákarnir í 2.flokki hafa átt erfitt uppdráttar í vetur og oft beðið ósigur og þá ekki síst eftir að hafa gefið eftir síðustu mínútur leikjanna.

Selfoss-2 endaði með sigri

Selfoss-2 í 3. flokki mættum Haukum í lokaleik sínum í vetur í Strandgötu. Selfyssingar voru mun sterkari í leiknum og sigruðu 28-35.Jafnt var upp í 16-16 en þá gerðu Selfyssingar þrjú seinustu mörk fyrri hálfleiksins og 16-19 yfir.

Aðalfundur Fimleikadeildar Selfoss

Aðalfundur Fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 10. apríl kl. 21.00Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnirStjórnin.

4. flokkur tapaði lokaleiknum

4. flokkur eldri lék á sunnudag lokaleik deildarkeppninnar er þeir mættu Haukum í Strandgötu. Selfyssingar náðu sér aldrei í gang í leiknum og voru Haukamenn sterkari allan leikinn.

Tap gegn Stjörnunni hjá mfl.karla

Selfoss sótti Stjörnuna heim í lokaleik 1.deildarinnar á föstudaginn 22. mars. Selfoss var í mikilli baráttu um 4 sætið í deildinni ásamt Gróttu, þó voru möguleikarnir litlir fyrir leikinn.

3. flokkur lauk deildarkeppninni með sigri

3. flokkur karla fór í krefjandi verkefni á miðvikudag. Liðið mætti Aftureldingu á útivelli í leik þar sem baráttan var um sæti í úrslitakeppni.

Upphitun fyrir Stjarnan - Selfoss 1.deild karla

Á föstudaginn 22. mars fer fram lokaumferðin í 1.deild karla. Leikur þá Selfoss við Stjörnuna í Garðabænum klukkan 19:30. Von er á erfiðumleik gegn góðu Stjörnuliði.Stjarnan hefur átt gott tímabil hingað til, þeir komust í úrslitaleikinn í bikarnum eftir góðan sigur á Akureyri og töpuðu naumlega gegn ÍBV á mánudaginn í baráttunni um efsta sætið í fyrstu deildinni.

4. flokkur vann Gróttu með 21 marki

4. flokkur eldra ár (1997) mætti Gróttu á útivelli síðastliðinn þriðjudag. Unnu Selfyssingar þar algjöran stórsigur en lokatölur urðu 14-35.