13.03.2013
Stærsta og sterkasta opna júdómót síðari ára á Íslandi RIG JUDO OPEN /Afmælismót JSÍ var haldið 19. janúar í Laugardalshöllinni með þátttöku fjölda erlendra keppenda, þar á meðal frá Rússlandi , Tékklandi, Danmörku og Færeyjum , eða alls 22 erlendir gestir.
12.03.2013
Selfoss kíkti í Árbæinn í kvöld og lék við heimamenn í Fylki í 1.deildinni. Leikurinn byrjaði afskaplega rólega þó var Fylkir með frumkvæðið fyrstu mínúturnar.
12.03.2013
Fimleikakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Umf. Selfoss, var útnefnd íþróttamaður HSK 2012 á héraðsþingi Skarphéðins í Aratungu síðast liðinn laugardag 9.mars. Alls var 21 íþróttamaður tilnefndur í kjörinu en sérstök valnefnd kýs íþróttamann ársins.Hrafnhildur Hanna náði frábærum árangri árið 2012 er hún varð Evrópumeistari í hópfimleikum með unglingalandsliði Íslands í október.
12.03.2013
Laugardaginn 9.mars kepptu 3 lið, tvö stúlknalið og eitt strákalið, frá fimleikadeild Selfoss á hópfimleikamóti í Þorlákshöfn.
11.03.2013
Á þriðjudaginn 12. mars klukkan 19:30 heimsækir Selfoss Árbæinn og leikur við heimamenn í Fylki i 1.deild karla. Lokasprettur deildarinnar er að hefjast enda einungis 3 mikilvægir leikir eftir.
11.03.2013
Selfyssingar urðu um helgina bikarmeistarar í 4. flokki karla þegar liðið sigraði Fram í úrslitaleik 21-20. Selfoss var með yfirhöndina allan tímann og lenti aldrei undir í leiknum.
08.03.2013
Í kvöld fór fram undanúrslitaviðureign Selfoss og ÍR í Laugardalshöll. Það er ekki annað hægt en að segja að Selfyssingar svöruðu kallinu og mættu vel í stúkuna og leið ekki að löngu að hún var nánast full.
08.03.2013
Í kvöld fór fram undanúrslitaviðureign Selfoss og ÍR í Laugardalshöll. Það er ekki annað hægt en að segja að Selfyssingar svöruðu kallinu og mættu vel í stúkuna og leið ekki að löngu að hún var nánast full.
08.03.2013
Fimmtán eldsprækir 10 ára og yngri iðkendur hjá Frjálsíþróttadeild UMF. Selfoss mættu til leiks á Héraðsleika HSK sem fóru fram á íþróttahúsinu á Hvolsvelli, laugardaginn 2.
08.03.2013
Um helgina munu fjögur lið frá Selfossi leika á bikarhelgi HSÍ í Laugardalshöllinni, þrjú þeirra eru þegar komin í úrslitaleikina.