30.01.2013
Loksins byrjar 1.deildin aftur eftir langt hlé vegna landsliðsverkefna. Selfoss byrjar á því að heimsækja Fjölni í Grafarvoginn á föstudaginn 1.febrúar klukkan 19:30Fjölnir byrjaði tímabilið frekar illa þrátt fyrir jafntefli í fyrsta leik, þá fylgdu 6 tapleikir í röð.
30.01.2013
Á morgun fimmtudag fer fram áhugaverður leikur í 4. flokki karla þegar Haukamenn koma í heimsókn og leika gegn Selfyssingum í Vallaskóla í Eldri árgangi (97).
30.01.2013
Héraðsmót HSK í flokkum fullorðinna var haldið á tveimur kvöldum dagana 7. og 14. janúar sl. Mótið var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal við bestu hugsanlegar aðstæður hér á landi innanhúss.
30.01.2013
Aldursflokkamót HSK og Unglingamót HSK fóru bæði fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sunnudaginn 6. janúar sl. Góður árangur náðist í nokkrum greinum á Unglingamóti HSK 15–22 ára, sem gefur góð fyrirheit um nýhafið og annasamt frjálsíþróttaár.
30.01.2013
Taekwondodeild Umf. Selfoss átti sextán keppendur sem tóku þátt í Reykjavíkurleikunum, RIG, Reykjavik International Games, sem er alþjóðlegt mót sem fram fór um þar síðustu helgi.
29.01.2013
Leikmenn 2.flokks sóttu Stjörnuna heim um síðustu helgi. Stóðu strákarnir sig með ágætum þangað til 15 mínútur voru eftir af leiknum en þeim kafla tapaði lið með níu marka mun, 13-4.
28.01.2013
Bæði lið 4. flokks karla léku í gær. 97 liðið vann KR-inga sannfærandi 30-20 en 98 liðið tapaði gegn HK 22-30.97 strákarnir byrjuðu frábærlega.
28.01.2013
Selfoss-2 mætti KR í í 3. flokki í gær. Liðið var fáliðað að þessu sinni og náði ekki að sigra KR-ingana. Leikurinn var nokkuð góður á löngum köflum en KR-ingar stungu af í lokin og sigruðu 30-18.KR-ingar náðu forystu í upphafi leiks 4-1 en eftir það hélst leikurinn jafn alveg fram að hálfleik þar sem staðan var 14-11.
26.01.2013
Seltirningar sóttu Selfyssinga heima á fimmtudagskvöldið síðastliðið. Voru gestirnir talsvert sigurstranglegri fyrir leik enda drekkhlaðnir landsliðsmönnum.
24.01.2013
Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit í símabikar karla og kvenna. Bæði Selfoss liðin voru i dráttinum og fengu strákarnir ÍBV heima og stelpurnar gífurlega erfiðan leik gegn bikarmeisturum Val heima.