28.05.2021
Leikurinn á móti Fylki byrjaði ekki vel hjá okkar konum þar sem leikmaður Fylkis komst inn fyrir vörnina og skoraði mark sem dæmt var af vegna rangstöðu.
28.05.2021
Júdódeild Selfoss býður í sumar upp á fjölbreytt námskeið þar sem blandað er saman skemmtilegum leikjum, styrktaræfingum og farið yfir grunnatriði í júdó.Júdó eykur þol, fimi, styrk og eflir sjálfstraust. Hentar bæði fyrir byrjendur og þá sem hafa verið í júdó áður, bæði stráka og stelpur.Hvert námskeið eru fjórir dagar, frá mánudegi til fimmtudags. Námskeiðið fer fram í júdósalnum í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöll Selfoss).
28.05.2021
Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sumarbæklings Árborgar" sem hefur verið gefin út mörg undanfarin ár. Á vefnum eru allar helstu upplýsingar um námskeið og afþreyingu í sveitarfélaginu og nágrenni þess í sumar en markmiðið er að vefurinn muni allt árið birta upplýsingar um frístundastarf og afþreyingarmöguleika í sveitarfélaginu fyrir alla aldurshópa.
27.05.2021
Frjálsíþróttaæfingar sumar 2021 Hópur 1: Fædd 2014 – 2016
mánudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinum
miðvikudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinum
Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir, frjálsíþróttakona, sími: 868-1576
Æfingar hefjast mánudaginn 31.
26.05.2021
Það verður líf og fjör hjá mótokrossdeild Selfoss í sumar eins og undanfarin ár.Æfingar hefjast í byrjun júní og verður boðið verður upp á æfingar í tveimur hópum, annars vegar fyrir yngri og óreyndari og hins vegar fyrir eldri og reyndari.Ásta Petra Hannesdóttir verður með æfingar fyrir 65 cc og byrjendur í 85 cc á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl.
26.05.2021
Um helgina fór bikarmót í hópfimleikum fram í Ásgarði í Garðabæ. Fimleikadeild Selfoss átti þrjú lið á mótinu.Lið KK eldri keppti á föstudag og stóðu strákarnir, sem eru á aldrinum 10-14 ára, sig vel á mótinu og uppskáru fjórða sæti.Á hvítasunnudag kepptu 1.
25.05.2021
Selfoss tapaði gegn Haukum í Olísdeild karla í gærkvöldi, 24-35.Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust í 0-3, það gekk treglega í sóknarleiks Selfoss og fyrsta markið kom ekki fyrr en á 9.
24.05.2021
Það var ekki ferð til fjár þegar Selfoss sótti Þrótt heim í Laugardalinn í Lengjudeildinni á föstudag. Þróttur vann leikinn 3-1 og náði þar með í sín fyrstu stig í sumar.
21.05.2021
Selfyssingar eru úr leik í Coca Cola bikarnum eftir 32-24 tap gegn Haukum á útivelli í 32-liða úrslitum keppninnar.Eftir jafnan fyrri hálfleik reyndust Haukarnir sterkari í seinni hálfleiknum gegn lánlausum Selfyssingum en okkar strákar skoruðu aðeins átta mörk í seinni hálfleik.Mörk Selfoss: Atli Ævar 5, Einar 5/2, Ragnar 4, Gunnar Flosi Grétarsson 3, Hergeir 2, Nökkvi Dan, Ísak, Guðjón Baldur Ómarsson, Tryggvi og Alexander Már 1 mark hver.Varin skot: Alexander 7 skot og Vilius 4 skot.