Leikmenn mánaðarins

Leikmenn aprílmánaðar eru Hinrik Jarl Aronsson og María Katrín Björnsdóttir. Hinrik Jarl er í 5. flokki og byrjaði aftur að æfa fótbotla í vetur eftir smá pásu.

Fréttabréf UMFÍ

Emma Checker í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við áströlsku landsliðskonuna Emma Checker um að leika með liði félagsins í sumar.Checker er 25 ára gamall miðvörður sem hefur lengst af leikið í heimalandi sínu en einnig í Suður-Kóreu og Frakklandi.

Góður árangur á Vormóti JSÍ

Vormót fullorðinna fór fram 20. mars í húsnæði Júdófélags Reykjavíkur. Keppendur frá Selfossi sýndu góð tilþrif og unnu til verðlauna í þremur flokkum.Böðvar Arnarson varð í öðru Sæti í -90 kg, Alexander Kuc varð annar í -66 kg, Jakub Tomczyk varð í þriðja sæti í -73 kg og Vésteinn Bjarnason varð fjórði -66 kg.Umf.

Brenna Lovera í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Brenna Lovera um að leika með liði félagsins í sumar.Lovera er 24 ára gömul og kemur til Selfoss frá Boavista í Portúgal.

Vel heppnað Vormót í yngri aldursflokkum

Vel heppnað Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum fór fram á Akureyri 13. mars. Mótið var í umsjón júdódeildar KA eins og undanfarin ár og fórst þeim það vel úr hendi en Hans Rúnar Snorrason hafði yfirumsón með því.Hægt var að fylgjast með framvindu mótsins á netinu og auk þess var það í beinni útsendingu sem var frábært, sérstaklega fyrir þá sem ekki komust á mótsstað.Keppendum frá júdódeild Selfoss gekk ágætlega á mótinu og unnu til margra verðlauna.Fannar Júlíusson 2.

Fréttabréf UMFÍ

Æfingar falla niður frá miðnætti

Í kjölfar hertra samkomutakmarkanir stjórnvalda, sem kynntar voru í dag, til að ná böndum utan um kórónuveirusmit fellur allt íþróttastarf hjá iðkendum Umf.

Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin.

Frestað - Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2021

Í ljósi breytinga á sóttvarnarreglum sem kynntar voru í dag hefur aðalfundi frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss, sem fara átti fram í kvöld, miðvikudaginn 24.