Eins marks tap í Kaplakrika

Selfyssingar töpuðu fyrir FH í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi, 28-27.Selfoss byrjaði leikinn vel og náði strax fjögurra marka forskoti á meðan ekkert gekk hjá FH í sókninni.

Vortilboð Jako

Mánudaginn 22. mars verður Jako með vortilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Fréttabréf ÍSÍ

Dregið í Coca Cola bikarnum

Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola bikarsins í hádeginu í dag.  Strákarnir okkar eiga enn eftir leik gegn Haukum í 32 liða úrslitum, en fer sá leikur fram laugardaginn 3.

Þriggja marka tap gegn Mosfellingum

Áfram hélt handboltinn og í kvöld tóku Selfyssingar á móti ungmennafélagi Aftureldingar.  Leikurinn var hluti af 14. umferð í Olísdeildinni og lauk með sigri gestanna, 23-26.Mosfellingar byrjuðu leikinn betur og komust fljótt í þriggja marka forystu, 1-4.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2021

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 24. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild Umf.

Blandað lið Selfoss GK meistarar 2021

Þann 20. febrúar sl. fór fram GK mót í hópfimleikum á Akranesi. Fimleikadeild Selfoss sendi þrjú lið á mótið, 1. flokk kvenna, blandað lið í 1.flokki og kk eldri.

Strákarnir sigruðu Stjörnuna

Selfyssingar skelltu Stjörnunni í lokaumferð A-deildar deildarbikars karla í knattspyrnu á Selfossvelli á laugardaginn, 2-1.Hrvoje Tokic kom Selfyssingum yfir á 24.

Aðalfundur rafíþróttanefndar 2021

Aðalfundur rafíþróttanefndar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 22. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir, Stjórn Umf.

Tap í kaflaskiptum leik

Stelpurnar létu í minni pokann fyrir Gróttu í Hleðsluhöllinni í dag, er liðin áttust við í Grill 66 deildinni, 20-25.Grótta byrjaði leikinn betur og náðu fljótt yfirhöndinni, voru komnar 1-4 yfir eftir nokkrar mínútur.  Selfyssingar tóku þá við sér og minnkuðu muninn.  Grótta tók leikinn aftur yfir og slitu sig  frá heimastelpum, staðan í hálfleik var 8-14.  Gestirnir héldu áfram að vera ákveðnara liðið í uppahafi síðari hálfleiks og virtust vera að ganga frá leiknum þegar Selfyssingar tóku leikhlé í stöðunni 10-18.  Selfyssingar voru þó ekki hættir og minnkuðu stelpurnar muninn niður í fjögur mörk áður en Grótta náðu jafnvægi á sinn leik á ný og sigruðu að lokum, 20-25.Mörk Selfoss: Arna Kristín Einarsdóttir 6/4, Katla Björg Ómarsdóttir 4, Agnes Sigurðardóttir 3, Rakel Guðjónsdóttir 3, Elín Krista Sigurðardóttir 3, Ivana Raičković 1.Varin skot: Lena Ósk Jónsdóttir 8/1 (24%)Næsti leikur stúlknanna er eftir 10 daga í Mosfellsbæ, en þær mæta Aftureldingu miðvikudaginn 24.