23.08.2012
Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, sigraði í 400 m grindahlaupi á Folksam Challenge mótinu í Mölndal í Svíþjóð þann 4. ágúst s.l.
23.08.2012
Helgina 11.-12. ágúst fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram á Höfn í Hornafirði. HSK/Selfoss sendi 12 unglinga til keppninnar og stóðu þau sig frábærlega. Fjórtán Íslandsmeistaratitlar, auk sex silfurverðlauna og níu bronverðlauna, var afrakstur helgarinnar.
21.08.2012
Staður og tími Brúarhlaupið á Selfossi verður haldið laugardaginn 1. september. Allir hlauparar og hjólreiðamenn verða ræstir á Ölfusárbrú.
19.08.2012
Sundæfingar hjá Gullhópi og Títanhópi hefjast mánudaginn 20. ágúst kl. 17:00. Æfingar hjá yngri hópum deildarinnar hefjast í byrjun september og verð auglýstar síðar.
17.08.2012
4.fl. karla ´97-´98 Þjálfari Stefán Árnason gsm 868 7504
mán 21:00-22:30 Vallaskóli
mið 17:00-18:00 Vallaskóli
fim 17:00-18:00 Vallaskóli
fös 15:00-16:00 Vallaskóli
sun 11:00-12:00 Vallaskóli
5.fl.
14.08.2012
Handboltaæfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 20.ágúst, æfingatímar verða auglýstir síðar. Handknattleiksdeild umf.Selfoss leggur mikla áherslu á að hafa vel menntaða og reynslumikla þjálfara og hefur verið mikil stöðugleiki í mannaráðningum undanfarin ár.
13.08.2012
Nú hefst skráning í fimleika fyrir veturinn 2012-2013. Ungmennafélag Selfoss er að taka í notkun nýtt skráningarkerfi sem heitir Nora.
05.08.2012
Nú styttist í Olísmótið en það verður haldið á Selfossi dagana 10.- 12. ágúst næstkomandi. Búast má við fjölmennu móti því fjöldi liða hefur skráð sig til leiks.
01.08.2012
Nokkrir krakkar frá Selfossi gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn á laugardaginn þegar þau tóku þátt í opnu frjálsíþróttamóti þar.
01.08.2012
Næsta vetur verður handknattleiksdeild Selfoss með kvennalið í meistaraflokki í efstu deild. Er það í fyrsta sinn síðan kvennahandboltinn var endurvakinn á Selfossi fyrir 10 árum síðan.