12.06.2012
Önnur umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram á Ólafsfirði 2. júní sl. Ekki var hægt að biðja um betra veður. Helst að hægt væri að kvarta yfir hitanum.
12.06.2012
Árlegt vormót ÍR í frjálsum íþróttum var haldið á Laugardalsvellinum í Reykjavík fimmtudaginn 7. júní sl. Mótið var hluti af mótröð FRÍ sumarið 2012.
11.06.2012
Um síðastliðna helgi stóð Handknattleikssamband Íslands fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshópa stráka og stelpna fædd 1998. Selfoss átti átta fulltrúa í þessum hópi, en þau eru Karen María Magnúsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Jana María Guðmundsdóttir, Ísabella Rós Ingimundardóttir, Andri Páll Ásgeirsson, Trausti Magnússon, Aron Óli Lúðvíksson og Teitur Örn Einarsson.Það skemmtilega við þetta er að þau eru öll í sama bekk, 8.
11.06.2012
Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss hófust í morgun. Er þar um að ræða námskeið í Íþrótta- og útivistarklúbbnum og hjá fimleikadeild, ásamt knattspyrnuskólanum.
07.06.2012
Íþrótta- og útivistarklúbburinn, sem er fyrir börn fædd 2002-2007, verður starfræktur á vegum Umf. Selfoss í sumar eins og undanfarin sumur.
06.06.2012
Knattspyrnu- og boltaskólinn sumarið 20121. Dagsetningar á námskeiðum:a. Námskeið nr. 1: 11. júní - 22. júní b. Námskeið nr.
04.06.2012
Á aðalfundi Umf. Selfoss, sem haldinn var 26. apríl sl., fékk mótokrossdeild afhenta viðurkenningu sem Fyrirmyndardeild ÍSÍ. Deildin varð þar með áttunda og síðasta deildin innan Ungmennafélags Selfoss sem hlýtur þessa viðurkenningu.Fimleikadeildin fékk fyrstu viðurkenninguna 2007.
01.06.2012
Héraðsmót HSK í sundi fór fram í Hveragerði þriðjudaginn 29. maí. Keppt var í einstaklingsgreinum karla og kvenna en einnig var mótið stigakeppni þáttökufélaga.
25.05.2012
Búið er að raða niður leikjum fyrir Ragnarsmótið 2012. Mótið verður það 23. í röðinni og fer fram dagana 5. - 8. september.Að venju verður mótið sterkt í ár.
25.05.2012
Unglingaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Sólvallaskóla s.l. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í vetur en í 7.