23.08.2012
Landbankinn á Selfossi og Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss endurnýjuðu þann 15. ágúst sl. samstarfssamning sinn til næstu þriggja ára og með honum verður Landsbankinn áfram einn af aðalstyrkaraðilum Brúarhlaups Selfoss.Brúarhlaup Selfoss var fyrst hlaupið á 100 ára afmæli Ölfusárbrúar við Selfoss árið 1991.
23.08.2012
Æfingar hefjast í júdósalnum Sandvíkurskóla 3. september. Byrjendur velkomnir.Þjálfarar: Garðar Skaftason 2. Dan. Sími 893 4334 og Bergur Pálsson 1.
23.08.2012
1) Haka í samþykkja skilmála. 2) Smella á nýskráning3) Slá inn kennitölu forráðamanns og ýta á áfram4) Fylla inn upplýsingar um forráðamann.
23.08.2012
Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss leitar að þjálfara til að þjálfa meistaraflokk deildarinnar, sem samanstendur af iðkendum 15 ára og eldri. Möguleiki er á þjálfun hluta æfinga og samstarf við aðra þjálfara. Margir möguleikar í boði. Einnig er í boði að taka þátt í undirbúningi að stofnun frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands og að veita henni forstöðu.Frjálsíþróttadeild Umf.
23.08.2012
Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, sigraði í 400 m grindahlaupi á Folksam Challenge mótinu í Mölndal í Svíþjóð þann 4. ágúst s.l.
23.08.2012
Helgina 11.-12. ágúst fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram á Höfn í Hornafirði. HSK/Selfoss sendi 12 unglinga til keppninnar og stóðu þau sig frábærlega. Fjórtán Íslandsmeistaratitlar, auk sex silfurverðlauna og níu bronverðlauna, var afrakstur helgarinnar.
21.08.2012
Staður og tími Brúarhlaupið á Selfossi verður haldið laugardaginn 1. september. Allir hlauparar og hjólreiðamenn verða ræstir á Ölfusárbrú.
19.08.2012
Sundæfingar hjá Gullhópi og Títanhópi hefjast mánudaginn 20. ágúst kl. 17:00. Æfingar hjá yngri hópum deildarinnar hefjast í byrjun september og verð auglýstar síðar.
17.08.2012
4.fl. karla ´97-´98 Þjálfari Stefán Árnason gsm 868 7504
mán 21:00-22:30 Vallaskóli
mið 17:00-18:00 Vallaskóli
fim 17:00-18:00 Vallaskóli
fös 15:00-16:00 Vallaskóli
sun 11:00-12:00 Vallaskóli
5.fl.
14.08.2012
Handboltaæfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 20.ágúst, æfingatímar verða auglýstir síðar. Handknattleiksdeild umf.Selfoss leggur mikla áherslu á að hafa vel menntaða og reynslumikla þjálfara og hefur verið mikil stöðugleiki í mannaráðningum undanfarin ár.