29.02.2012
Það er ekki hægt að segja að þetta hafi verið besti leikur liðsins í vetur, en sigur er sigur. Sóknarleikurinn var reyndar fínn á köflum og náðust nokkrar góðar opnanir í hornunum sem er alveg nýtt.
28.02.2012
Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi. Lið HSK/Selfoss varð í 3. sæti í heildarstigakeppninni.
27.02.2012
Selfoss náði ekki að tryggja sér bikarmeistaratitil í gær í 4. flokki. Liðið mætti FH-ingum sem voru beittari framan af og komust í 0-4.
27.02.2012
Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 26. febrúar sl. Alls voru keppendurnir 49 frá sunddeildum Umf. Selfoss og Hamars í Hveragerði og stungur í laugina 161.
27.02.2012
Fjóla Signý Hannesdóttir, frjálsíþróttakona úr Umf. Selfoss, stórbætti HSK-metið í 400 m hlaupi kvenna innanhúss á XL-Galan mótinu í Stokkhólmi sem fór fram sl.
26.02.2012
Selfoss varð nú í kvöld bikarmeistari í 2. flokki í Eimskipsbikarkeppni HSÍ. Strákarnir eru vel að þessum titli komnir og hafa lagt mikið á sig til að landa honum.
23.02.2012
Eins og fram hefur komið á síðunni hafa tvö lið frá Selfossi tryggt sér sæti í bikarúrslitaleikjum yngri flokka sem fram fara í Laugardalshöll næstkomandi sunnudag.
22.02.2012
Okkar menn í 2. flokki unnu FH í undanúrslitum hér á Selfossi í gærkvöld. Lokatölur urðu 25 - 24 eftir að gestirnir úr Hafnarfirði höfðu yfir 11 - 15 í leikhléi.
21.02.2012
Það verður sannkallaður stórleikur á Selfoss í kvöld er 2.flokkur mætir FH. Hefst leikurinn kl 19.00 í Vallaskóla og hvetur síðuritari sem og heimasíðan alla til að mæta og styðja strákana til sigurs.
20.02.2012
Sjötta Bikarkeppni FRÍ í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 18. febrúar s.l. HSK sendi sitt sterkasta lið til keppni sem náði góðum árangri.