14.02.2012
Helgina 11.-12. febrúar fór fram í Laugardalshöllinni aðalhluti Meistaramóts Íslands. HSK/S°elfoss átti þar öfluga fulltrúa sem stóðu sig vel að vanda.
14.02.2012
Í þessari viku fara fram tveir undanúrslitaleikir í bikarkeppni yngri flokka HSÍ. Leikirnir fara fram í íþróttahúsi Vallaskóla á þriðjudag og fimmtudag.
14.02.2012
Selfyssingar sóttu ÍR-inga heim í Austurberg síðastliðinn föstudag og fengu úr þeim þeim leik eitt stig. Um hörkuleik var að ræða sem endaði 28 - 28, en í leikhléi var einnig jafnt, 13 - 13.Leikurinn var jafn og gat allt eins farið þannig að annað hvort liðið hefði heppnina með sér og næði fram sigri.
13.02.2012
Rósa Birgisdóttir gerir það ekki endasleppt í kraftlyftingum þessa dagana. Hún keppti á Íslandsmeistaramótinu í bekkpressu á Akranesi fyrir stuttu og setti enn eitt Íslandsmetið.
13.02.2012
Gullmót KR var haldið í 50m innilaug í Laugardal um helgina sem leið. Yfir 500 keppendur syntu á mótinu sem var í sex hlutum. Sundeild Umf.
12.02.2012
3. flokkur karla fór í gær til Vestmannaeyja og lék við heimamenn. Lið ÍBV hefur verið að bæta sig mikið að undanförnu en í þessum leik mættu þeir öflugum Selfyssingum sem voru greinilega staðráðnir í að koma sér aftur í gang eftir tvö töp að undanförnu.
12.02.2012
Á föstudag léku bæði lið 4. flokks karla gegn ÍBV í íþróttahúsi Vallaskóla. A-liðið reið á vaðið og sigraði 30-27 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik.
10.02.2012
4. flokkur karla tekur á móti ÍBV í tveimur leikjum í dag. Leikirnir fara fram í Vallaskóla kl. 16:00 og 17:00 og hvetjum við alla til að mæta og fylgjast með strákunum.
09.02.2012
Bæði lið virkuðu frekar taugaóstyrk í upphafi leiks og því til marks þá var staðan enn 0-0 eftir 6 mínútur. Loksins eftir að fyrsta markið leit dagsins ljós þá byrjaði leikurinn fyrir alvöru.
07.02.2012
Laugardaginn 28. janúar sl. fór fram hið árlega fótboltamaraþon hjá 5. flokki karla í knattspyrnu. Strákarnir spiluðu fótbolta með fjölbreyttu sniði í heila 8 klukkutíma, eða frá kl.