Guðjónsmótið verður 4. febrúar

Laugardaginn 4. febrúar mun knattspyrnudeild Selfoss standa fyrir Guðjónsdeginum 3. árið í röð, en Guðjónsdagurinn er haldinn til minningar um frábæran félaga og vin, Guðjón Ægi Sigurjónsson. Guðjónsmótið hefst kl. 9:30 um morguninn í Íþróttahúsinu Iðu, Íþróttahúsi Vallaskóla og á skólavellinum við Vallaskóla.

Selfoss vann aldursflokkamót HSK

Aldursflokkamót HSK 11 - 14 ára var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í Reykjavík sl. sunnudag. Mótshaldið gekk mjög vel og tímasetningar stóðust.

3. flokkur karla vann Val

Leikurinn byrjaði rólega og augljóst að þetta var fyrsti leikur eftir talsverða pásu. Gestirnir komust þó fljótlega í 3-5 en strákarnir okkar náðu síðan taktinum og breyttu stöðunni í 9-5.

2. flokkur áfram í bikarnum

Okkar menn í 2. flokki unnu í gær Fram í Safamýri í bikarkeppni HSÍ. Þurfti framlengingu til að ná úrslitum fram en sigurmarkið kom þremur sekúndum fyrir leikslok.

Vorannarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

Vorannarfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 6. febrúar nk. og tekur það átta vikur. Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám eða sem samsvarar öllu 1.

4. flokkur leikur heimaleik á föstudag

Næstkomandi föstudag, 13. janúar,  taka strákarnir í A-liði 4. flokks á móti KA mönnum frá Akureyri. Leikurinn fer fram kl. 21:00 í Vallaskóla og verður væntanlega um hörkuleik að ræða.

Guggusund - ungbarnasund hefst 12. og 13. janúar

GUGGUSUND - UNGBARNASUNDNý námskeið í Guggusundi (ungbarnasundi) hefjast 12. og 13. janúar næstkomandi. Umer að ræða ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóla fyrir börn fædd 2006 og fyrr.Skráning er á  eða í síma 848-1626.Einnig er byrjað að taka við skráningum á næsta námskeið sem hefst um miðjan mars.Bestu kveðjurGuðbjörg H.

Selfoss sigraði Unglingamót HSK í frjálsum

Unglingamót HSK var haldið í Frjálsíþróttahöllinni 8. janúar sl. Frjálsíþróttadeild Selfoss sendi öflugt lið til leiks og var frammistaða keppenda mjög góð.

Selfoss-strákar 97 unnu brons á Norden Cup

Tvö Selfosslið tóku þátt í Norden Cup sem fór fram í Gautaborg á milli jóla og nýárs. Var þar um að ræða strákalið og stelpulið úr árgangi 1997.

Tap í hörkuleik hjá 3 fl. kvk.

Þegar þessi lið mættust í haust á Selfossi þá hafði Fram betur 19-24 og hafði örugga forystu mest allan leikinn. Í þetta skiptið var munurinn mun minni og var leikurinn frekar jafn allan tímann.