14.07.2014
Helgina 12.–13. júlí fór Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Góð þátttaka var á mótinu í þokkalega veðri. HSK/Selfoss sendi sjö keppendur til leiks sem allir stóðu sig með ágætum.
14.07.2014
Strákarnir í 3. flokki í handbolta (fæddir 1996 og 1997) tók þátt í sterku alþjóðlegu móti, Granollers cup, rétt utan við Barcelona á Spáni 25.-29.
14.07.2014
Strákarnir í sameiginlegum 3. flokki Selfoss, Hamars og Ægis í knattspyrnu eru að keppa á Gothia Cup í Svíþjóð þessa vikuna. Á leiðinni út stoppuðu þeir í íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn til að brosa framan í myndavélina.Mótið er eitt stærsta knattspyrnumót heimsins en hægt er að fylgjast með gangi mála á heimasíðu mótsins eða hreinlega ná sér í smáforrit (app) mótsins.
14.07.2014
KA og Selfoss mættust í 1. deildinni á Akureyri á föstudag og sigruðu norðanmenn með tveimur mörkum gegn engu. KA-menn skoruðu bæði mörk leiksins í fyrri hálfleik án þess að okkar mönnum tækist að svara fyrir sig.Selfoss hefur sigið hægt en örugglega niður töfluna í seinustu leikjum og er sem stendur í 10.
10.07.2014
Miðvikudaginn 28. maí fóru tíu júdókappar ásamt Þórdísi Mjöll Böðvarsdóttur fararstjóra og tveimur foreldrum á mót og æfingabúðir í Svíþjóð.
09.07.2014
Selfoss og FH gerðu jafntefli í Pepsi deildinni í gær en síðustu fimmtán mínútur leiksins voru afar fjörugar.Markalaust var í hálfleik hjá liðunum og langt inn í seinni hálfleik.
07.07.2014
Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokrossi fór fram á við kjöraðstæður á Akureyri laugardaginn 28. júní og voru þáttakendur um sjötíu talsins.
07.07.2014
Þessi glæsilegi hópur 4. flokks kvenna er nýkominn heim frá Gautaborg í Svíþjóð þar sem hann tók þátt í Partille Cup dagana 1.-5.
04.07.2014
Selfyssingar tóku á móti Haukum á JÁVERK-vellinum í 1. deildinni í gær. Liðin voru fyrir leik jöfn að stigum um miðja deild og því búist við jafnri og spennandi viðureign.Allt benti þó til þess að Selfysingar myndu landa öruggum sigri slíkir voru yfirburðirnir í fyrri hálfleik.
03.07.2014
Héraðssambandið Skarphéðinn stendur í sumar fyrir sérstöku gönguverkefni undir nafninu og hófst það 22. maí sl. Verkefnið er unnið í samvinnu við Dagskrána sem birtir vikulega upplýsingar um fjall vikunnar og flytur fréttir af verkefninu.