12.07.2018
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir leikmaður Selfoss og U16 ára liðs Íslands stóð í ströngu með liðinu á Opna Norðurlandamótinu í Noregi.
12.07.2018
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Lettlandi í vináttulandsleikjum 19.
10.07.2018
Í dag gaf EHF út hvaða lið munu berjast um EHF bikarinn. Þar með er það formlega staðfest að Selfoss mun taka þátt í Evrópukeppni í vetur.Dregið verður í fyrstu tvær umferðirnar á skrifstofu EHF í Vínarborg í hádeginu þriðjudaginn 17.
08.07.2018
Drengirnir í þriðja flokki karla tóku þátt í Granollers Cup sem fram fór í Granolla, lítilli borg í næsta nágrenni Barcelona á Spáni í síðustu viku.
08.07.2018
Héraðsmót HSK í frjálsíþróttum var haldið á Selfossi á tveimur kvöldum á dögunum. Keppendur frá átta aðildarfélögum HSK tóku þátt og þá voru nokkrir gestaþátttakendur frá Kötlu, ÍR og Fjölni.Selfyssingar unnu stigakeppni félaga með 255 stig og hlutu bikar að launum, Þjótandi varð í öðru með 61 stig og Þór í því þriðja með 45 stig.Veitt voru verðlaun fyrir stigahæsta karl og konu á mótinu.
05.07.2018
Dagur Fannar Einarsson keppandi fyrir Umf. Selfss var á meðal keppenda á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem haldið var í Reykjavík dagana 23.
05.07.2018
Um 50 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem haldið var á Egilsstöðum helgina 23.
04.07.2018
Á síðustu misserum hafa yngri iðkendur knattspyrnudeildar tekið þátt í fjölda verkefna undir merkjum Selfoss. Yfir 50 strákar úr 7.
03.07.2018
Opnað hefur verið fyrir skráningu á hið árlega Unglingalandsmót UMFÍ sem verður samkvæmt venju um verslunarmannahelgina. Mótið verður að þessu sinni í Þorlákshöfn dagana 2.-5.
02.07.2018
Sóknarmaðurinn Hrvoje Tokic skrifar undir tveggja ára samning við Selfoss og verður löglegur með liðinu þegar félagskiptaglugginn opnar 15.