Þrír Íslandsmeistaratitlar á Selfoss

Jólamót HSK

Þrjá föstudaga í röð í desember þann 6.,13. og 20. var jólamót HSK haldið hjá júdódeildinni. Mótið er innanfélagsmót og fór fram í júdósalnum, sem er gamli Sandvíkursalurinn beint á móti Sundhöll Selfoss. Mótið markar lok haustannar hjá júdódeildinni.

Alexander Hrafnkelsson framlengir

Þrettándagleði á Selfossi 2025

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði mánudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina. Að vanda verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20:00 að brennustæði á tjaldstæði Gesthúsa þar sem kveikt verður í þrettándabálkesti.

1. vinningur í jólahappdrættinu afhentur

Perla Rut og Sigurður Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss – Gunnar sæmdur gullmerki

Handknattleikskonan Perla Rut Albertsdóttir og júdómaðurinn Sigurður Fannar Hjaltason hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá í gær.

Dregið í jólahappdrætti knattspyrnudeildar

Móttaka Árborgar fyrir keppendur á Evrópumóti

Síðustu æfingahópar ársins hjá yngri landsliðum

Þjálfarar U-19 kvenna og U-17, U-16 og U-15 ára landsliða karla og kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 19. – 22. desember. Við Selfyssingar eigum glæsilega fulltrúa í þessum liðum.

Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss